| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Læra að hitta í gatið! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=972 | Page 1 of 1 | 
| Author: | SpeedGirl [ Thu 06. Mar 2003 05:07 ] | 
| Post subject: | Læra að hitta í gatið! | 
| Þessi keyrði uppá inngangin í göngin. Þetta gerðist í stavanger noregi.   | |
| Author: | iar [ Thu 06. Mar 2003 08:03 ] | 
| Post subject: | Re: Læra að hitta í gatið! | 
| SpeedGirl wrote: "life is too short to drive slow"   | |
| Author: | Haffi [ Thu 06. Mar 2003 09:13 ] | 
| Post subject: | |
| ekkert sem smá sparsl lagar ekki   | |
| Author: | hlynurst [ Thu 06. Mar 2003 10:04 ] | 
| Post subject: | |
| Keyrði hann upp á göngin??? Hvað var að gerast hjá honum? Ætli hann hafi farið í jeppaferð upp á fjallið og oltið niður eða eitthvað.... | |
| Author: | bebecar [ Thu 06. Mar 2003 10:12 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er nú ótrúlega fáránlegt slys! Eiginlega dálítið skondið! | |
| Author: | SpeedGirl [ Thu 06. Mar 2003 11:26 ] | 
| Post subject: | |
| Já gaurinn hitti ekki í göngin og keyrði frammhjá og UPPÁ! Fáránlegt alveg............ EN samt skondið   | |
| Author: | hlynurst [ Thu 06. Mar 2003 12:18 ] | 
| Post subject: | |
| Ætli hann hafi ekki orðið undrandi þegar hann fattaði hvar hann hafði endað?   | |
| Author: | saemi [ Thu 06. Mar 2003 18:02 ] | 
| Post subject: | |
| Já, .það er erfitt að hitta í þessi göt sem eru ekki loðin.... Sæmi dóni | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |