| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vorið að koma og allt að verða vitlaust? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9494 |
Page 1 of 2 |
| Author: | iar [ Sat 05. Mar 2005 15:23 ] |
| Post subject: | Vorið að koma og allt að verða vitlaust? |
Er það bara ég eða er vorið að nálgast með tilheyrandi bílskúrsgleði? Upp á síðkastið ég er að verða brjálaður.. það er svo margt til í bílinn, svo margt sem mann langar í, mjög misgáfulegt eins og gengur að gerist auðvitað, sumt er á leiðinni, annað á hold, eitthvað sem skynsemin nær enn að halda aftur af innkaupum á og sumt bara smá stífni í Enter puttanum alræmda. Kannist þið við þessa tilfinningu eða er ég bara með flensuóráði? |
|
| Author: | gstuning [ Sat 05. Mar 2005 15:36 ] |
| Post subject: | |
U are catching the BUG the mod bug, að vilja endalaust breyta og bæta |
|
| Author: | fart [ Sat 05. Mar 2005 15:36 ] |
| Post subject: | |
Kannast alveg við þetta.. Alveg magnað að vera að keyra um á sumardekkjunum í hátt í 10 stiga hita á þessum árstíma. Ég væri alveg hoppandi kátur ef ekki hefði komið til "lyklunar" á öllu skottlokinu á M5 núna í vikunni. |
|
| Author: | bjahja [ Sat 05. Mar 2005 15:37 ] |
| Post subject: | |
Úffffff, flippaði pínu út núna eftir áramót og það kemur meira með vorinu og sumrinu |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sat 05. Mar 2005 15:39 ] |
| Post subject: | |
Alveg er ég sammála, eftir hundleiðinlegan vetur þá er þessi veðurblíða vel þegin. Fart leiðinlegt að heyra með skottið En sumarið er á næstunni sem er BAAAAAARAAAAA KÚÚÚL !!!
|
|
| Author: | Kull [ Sat 05. Mar 2005 15:40 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Kannast alveg við þetta.. Alveg magnað að vera að keyra um á sumardekkjunum í hátt í 10 stiga hita á þessum árstíma.
Ég væri alveg hoppandi kátur ef ekki hefði komið til "lyklunar" á öllu skottlokinu á M5 núna í vikunni. Hvaða andskotans leiðindi eru það, svoleiðis gaura ættu bara að fara "straight to execution" svo maður quote í snilldar mynd. Annars setti ég sumardekkinn undir í vikunni og er búinn að skemmta mér mikið, var næstum búinn að missa bílinn alveg á hlið í slide í hringtorgi en náði að redda mér, hefur sjálfsagt litið mjög flott út samt |
|
| Author: | gunnar [ Sat 05. Mar 2005 15:53 ] |
| Post subject: | |
Smá off topic, ætti maður alveg að þora að henda undir sumardekkjunum? Er engin snjór á leiðinni í smá tíma eða ? |
|
| Author: | fart [ Sat 05. Mar 2005 15:58 ] |
| Post subject: | |
gaur, það tekur 20mín að skipta, þannig að það tekur ekki nema 20mín að setja vetrar undir aftur.. hehe. |
|
| Author: | gunnar [ Sat 05. Mar 2005 16:06 ] |
| Post subject: | |
What can i say, i'm lazy |
|
| Author: | iar [ Sat 05. Mar 2005 16:55 ] |
| Post subject: | |
Gott að heyra að þetta er ekki bara ég! Þessi klúbbur er alveg ágætis group therapy. Fart.. leiðinlegt að heyra með lyklunina. Þetta er svo mikið heilaleysi hjá liði sem gerir þetta að ég er alltaf hálf orðlaus þegar ég frétti af svona, þetta er svo mikið rugl, óþarfi, vitleysa... |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 05. Mar 2005 16:58 ] |
| Post subject: | |
Þetta er nánast alltaf öfund fólk rispar bíla hjá öðrum! Ótrúleg að heyra um svona! |
|
| Author: | IceDev [ Sat 05. Mar 2005 17:11 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: What can i say, i'm lazy
Ég gerði það fyrir svona viku síðan..... Ég mæli með því og bið þig um að gera það þannig að þú stuðlar ekki af aukinni drullu |
|
| Author: | oskard [ Sat 05. Mar 2005 17:24 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: Annars setti ég sumardekkinn undir í vikunni og er búinn að skemmta mér mikið, var næstum búinn að missa bílinn alveg á hlið í slide í hringtorgi en náði að redda mér, hefur sjálfsagt litið mjög flott út samt
ég held að ég hafi mætt þér 2x í fyrradag í vesturbænum, bæði skiptin varstu að nota bílinn eins og ætlast er til |
|
| Author: | saemi [ Sat 05. Mar 2005 19:37 ] |
| Post subject: | |
Já, sumardekkin eru bara það sem koma skal núna. Var að bóna áðan og setti sumardekkin undir
|
|
| Author: | fart [ Sat 05. Mar 2005 19:55 ] |
| Post subject: | |
Hefðum kanski átt að smella á samkomu.... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|