| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Bíladagar á Akureyri 13. júní til og með 17. júní 2003 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=921 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Þórður Helgason [ Wed 26. Feb 2003 23:59 ] | 
| Post subject: | Bíladagar á Akureyri 13. júní til og með 17. júní 2003 | 
| Ég sá fyrirspurn um bíladaga á öðrum þræði og vil taka fram: Þeir verða haldnir á Akureyri, væntanlega frá föstudagskvöldi (hóprúntur og setning hátíðarinnar), götuspyrna á laugardag, gangi allt upp, burnout líka, Auto-X á sunnudag og etv. fleira. Mánudagur 16. júní er sennilega ennþá óskrifaður en eitthvað verður fyrir bílafólk. Þriðjudagur 17. júni verður svo sýningin. Þetta verður allt staðfest á www.ba.is þegar nær dregur, en reikniði með þessu ca. svona. Kveðjur að norðan. | |
| Author: | Raggi M5 [ Thu 27. Feb 2003 00:04 ] | 
| Post subject: | |
| Ég mæti fyrstur á svæðið, þetta var bara gaman í fyrra og verður örugglega skemmtilegra núna   | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 08:28 ] | 
| Post subject: | |
| Já ég mæti sko líka!! Það var geðveikt gaman árið 2000   | |
| Author: | Svezel [ Thu 27. Feb 2003 08:36 ] | 
| Post subject: | |
| Ég ætla pottþétt ef ég fæ frí um helgina og taka þátt í Auto X og kannski mílunni. | |
| Author: | hlynurst [ Thu 27. Feb 2003 09:50 ] | 
| Post subject: | |
| Ég verð að fá að spyrna við þig einhvern daginn... mér langar að sjá hvernig þessi Renault virkar. | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 10:00 ] | 
| Post subject: | |
| Já mér langar líka að spyrna við þig! og líka við þig Hlynur   | |
| Author: | Svezel [ Thu 27. Feb 2003 10:15 ] | 
| Post subject: | |
| Já við þurfum að gera það við tækifæri   | |
| Author: | Gunni [ Thu 27. Feb 2003 11:56 ] | 
| Post subject: | |
| við BMW menn tökum hóprúnt norður! | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 12:03 ] | 
| Post subject: | |
| Gunni wrote: við BMW menn tökum hóprúnt norður! Já endilega!! Hvar ætla menn að gista? á bara að tjalda? | |
| Author: | hlynurst [ Thu 27. Feb 2003 12:04 ] | 
| Post subject: | |
| Á BMW camping stæðinu.   | |
| Author: | GHR [ Thu 27. Feb 2003 12:06 ] | 
| Post subject: | |
| Hugsa nú um að ég leigi bara herbergi eða sofi í bimmanum (nóg pláss) Ég er ómöglegur í útileigum, gerist alltaf eitthvað fyrir mig   Verður samt gaman að cruisa niðureftir með fallegustu bílum á landinu   Verðum að hafa svona sér BMW camping stað | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 12:09 ] | 
| Post subject: | |
| BMW 750IA wrote: Verður samt gaman að cruisa niðureftir með fallegustu bílum á landinu    Verðum að hafa svona sér BMW camping stað Já það er möst, mætum síðan með fullt af bjór og kellingum bwahahaha   | |
| Author: | hlynurst [ Thu 27. Feb 2003 12:16 ] | 
| Post subject: | |
| Mér líst vel á það... alltaf stemning þegar bjórinn kemur við sögu.   | |
| Author: | saevar [ Thu 27. Feb 2003 12:48 ] | 
| Post subject: | |
| Ha bjór sagði einhver bjór    Ég mæti   | |
| Author: | rutur325i [ Thu 27. Feb 2003 20:42 ] | 
| Post subject: | |
| já..... ég mæti þ.e.a.s ef bimmin verður tilbúin   annars er reynsla mín af bíladögum ekkert sérstaklega góð sko   í fyrra þá ultum ég og félagi á leiðinni með l2c og setti það já smá svip á dagana. en þetta blessaðist allt svosem þótt ég mæli ekkert með sjúkrahúsinu á hvammstanga  tók óratíma að fá lækni til að kíkja á mig. blessaður læknirinn tók konu með hælsæri á undan mér, en samt var svosem helvíti gaman samt | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |