| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Flottustu felgur í heimi? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8980 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Svezel [ Thu 20. Jan 2005 22:37 ] |
| Post subject: | Flottustu felgur í heimi? |
Þar sem maður hefur verið að hnakkast aðeins á l2c undanfarið þá er alveg kominn tími á einn pósthóruþráð.... En já hverjar þykja ykkur vera flottustu felgurnar á markaðnum undir bimma? Ég fíla best BBS RS
WRD Mesh
Hamann HM2
|
|
| Author: | jens [ Thu 20. Jan 2005 22:40 ] |
| Post subject: | |
Á E30 BBS RS eða ALPINA fer eftir bílnum. |
|
| Author: | jens [ Thu 20. Jan 2005 22:45 ] |
| Post subject: | |
Ufff gleymdi einum AZEV A eins og Stefán er með undir sínum. |
|
| Author: | Spiderman [ Thu 20. Jan 2005 23:00 ] |
| Post subject: | |
Spinner koppa á allar týpur
|
|
| Author: | Fieldy [ Fri 21. Jan 2005 01:22 ] |
| Post subject: | |
Alpina
|
|
| Author: | Stefan325i [ Fri 21. Jan 2005 14:14 ] |
| Post subject: | |
mér fynst WRD mesh alveg geðveikar og bbs rs líka svo fynst mér líka hérna höfum við WRD
Takið eftir því hversu brettin eru fullkomlega "rúlluð" út þetta er það fallegasta og ekki skemmir Porsche bremsurnar í þessum bíl og S50B30 mótorinn
Kerscher KCS
kerscher Futura
kerscher Carmona
En ég er líka mega sáttur við felgurnar mínar þær eru svo mikið (E30)
|
|
| Author: | Logi [ Fri 21. Jan 2005 14:19 ] |
| Post subject: | |
BBS RS undir eldri Bimma (E24, E30, E34 osfrv.) Síðan eru það að sjálfsögðu Alpina felgurnar sem standa alltaf fyrir sínu. |
|
| Author: | fart [ Fri 21. Jan 2005 14:22 ] |
| Post subject: | |
M3 CSL felgurnar |
|
| Author: | BlitZ3r [ Fri 21. Jan 2005 17:06 ] |
| Post subject: | |
Rondellinn stendur fyrir sínu
alpina
og nýju m6 felgunar owna
|
|
| Author: | fart [ Fri 21. Jan 2005 17:16 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru CSL felgurnar:
|
|
| Author: | oskard [ Fri 21. Jan 2005 17:18 ] |
| Post subject: | |
ekki gleyma Borbet B
|
|
| Author: | Logi [ Fri 21. Jan 2005 17:18 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Þetta eru CSL felgurnar:
![]() Já já já, þessar eru alveg að gera sig |
|
| Author: | fart [ Fri 21. Jan 2005 17:19 ] |
| Post subject: | |
Þessar eru ROSALEGAR, takið eftir RAUÐA BBS merkinu...
|
|
| Author: | Svezel [ Fri 21. Jan 2005 17:28 ] |
| Post subject: | |
BBS CH Þessar eru reyndar dekktar og það er bara
|
|
| Author: | fart [ Fri 21. Jan 2005 17:30 ] |
| Post subject: | |
langar í CH... Látið mig vita ef þið þekkið einhvern í lúx sem hefur gaman af bíltúr og smá mixi um helgina. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|