| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er Svezel búinn að selja bimman sinn? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=887 |
Page 1 of 2 |
| Author: | hlynurst [ Sat 22. Feb 2003 17:00 ] |
| Post subject: | Er Svezel búinn að selja bimman sinn? |
Mér sýndist hann póst á L2C síðunni og í undirskriftinni stendur að 520 bíllinn sé seldur??? Og Renault Clio Sport 172 keyptur í staðinn... reyndar sprækari bíll en... |
|
| Author: | bjahja [ Sat 22. Feb 2003 17:45 ] |
| Post subject: | |
Já hann er seldur. Það segir hann allavegana á hugi.is/bilar. Fór hann yfir í Renault, skamm skamm. |
|
| Author: | Halli [ Sat 22. Feb 2003 17:56 ] |
| Post subject: | |
það eru nú ekki góð skipti |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 22. Feb 2003 18:33 ] |
| Post subject: | |
Það er spurning... ég held að bimminn hafi nú verið töluvert meiri klassabíll en ég held hinsvegar að þessu Renault sé mjög skemmtilegur í akstri hér í borginni. |
|
| Author: | siggiii [ Sat 22. Feb 2003 19:14 ] |
| Post subject: | |
Þetta hlítur að vera millibils ástand. |
|
| Author: | Svezel [ Sat 22. Feb 2003 19:33 ] |
| Post subject: | |
Já ég er búinn að svíkja lit Bimminn fór að taka upp á því að bila og var því orðinn full dýr í rekstri fyrir mig þannig að ég skipti. Ég prófaði Clioinn,leist vel á og skipti. Ég er samt engan veginn búinn að snúa bakinu við BMW, langt í frá. Þetta er bara svona rétt á meðan maður er að klára skólann og svona. Fæ mér rosa bimma þegar ég er búinn að klára námið, ég lofa Draumabílarnir er ennþá allir bimmar þannig að ég er ekkert alveg búinn að missa vitið |
|
| Author: | Halli [ Sat 22. Feb 2003 19:56 ] |
| Post subject: | |
það er gott að heyra til hamingju með nýja bílinn |
|
| Author: | siggiii [ Sat 22. Feb 2003 21:09 ] |
| Post subject: | |
Já hvað sagði ég . |
|
| Author: | hlynurst [ Sun 23. Feb 2003 13:59 ] |
| Post subject: | |
Maður var byrjaður að hafa áhyggjur af þér.... |
|
| Author: | Bjarki [ Sun 23. Feb 2003 15:30 ] |
| Post subject: | |
Hvað fékkstu fyrir bílinn? |
|
| Author: | Svezel [ Sun 23. Feb 2003 16:44 ] |
| Post subject: | |
Það var eitthvað rosa mix í gangi þannig að verðið er ekki alveg á hreinu. |
|
| Author: | íbbi [ Sun 23. Feb 2003 18:39 ] |
| Post subject: | |
alveg eins og með mig.. mínir draumabílar eru bmw-ar en ég bara hef ekki efni á þeim bimmum sem ég vil þannig ég bíð þá bara... |
|
| Author: | arnib [ Sun 23. Feb 2003 22:48 ] |
| Post subject: | |
Ég verð nú bara að segja að Clioinn þinn er GEÐVEIKUR! |
|
| Author: | Svezel [ Sun 23. Feb 2003 22:52 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir það Ég verð að bjóða þér í bíltúr |
|
| Author: | arnib [ Sun 23. Feb 2003 22:54 ] |
| Post subject: | |
Veistu ég held að ég muni rukka þig um það við tækifæri! Tveir lítrar og 172 hestöfl í svona litlum bíl! Sweet! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|