| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| AMuS 24 - AC Schitzer ACS1 2,0d https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8494 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Nökkvi [ Wed 08. Dec 2004 15:31 ] |
| Post subject: | AMuS 24 - AC Schitzer ACS1 2,0d |
AC Schitzer ACS1 2,0d Tunarar hafa fundið nýtt leikfang, BMW ásinn. AC Schitzer brást fljótt við eftirspurn markaðarins og kom með sína útgáfu ACS1 2,0d. Á honum eru ýmsar vindskeiðar til að breyta ytra útlitinu og inni er mikið af carbon og áli sjáanlegt. Tunun á vélinni úr 163 hö í 200 hö kostar 1850 EUR. Með henni er bíllinn hálfri sekúndu fljótari í hundraðið en áður. Bíllinn er lækkaður um 30 mm og á 19” felgum. Lækkunin virkar samt ekki sem skyldi og mæla menn með að kaupa vélartuningu og felgur á 4085 EUR en bíða með fjöðrunarkerfið þar til AC Schnitzer kemur með sitt eigið kerfi frá grunni. Helstu tæknilegar upplýsingar: .........................AC Schnitzer ACS1 2,0d Vél:...................4 strokka diesel Afl:....................147 kW (200 hö) Tog:...................390 Nm við 2000 sn Þyngd:...............1415 kg 0-100 km/klst......8,1 sek. Eyðsla.................8,0 l/100 km Grunnverð:.........26.250 EUR
|
|
| Author: | Jss [ Wed 08. Dec 2004 16:00 ] |
| Post subject: | |
Geggjaður. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 08. Dec 2004 16:27 ] |
| Post subject: | |
Er ekki 120d orginal 7.9sek 0-100km/klst? |
|
| Author: | oskard [ Wed 08. Dec 2004 16:33 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Er ekki 120d orginal 7.9sek 0-100km/klst?
það er komið svo mikið af spoilerum að núna er hann lengur í 100 vegna aukinar þyngdar |
|
| Author: | bjahja [ Wed 08. Dec 2004 16:58 ] |
| Post subject: | |
Frá þessu sjónarhorni er hann GEÐVEIKUR En það á ennþá eftir að gera framendann geggjaðan, þótt hann sé flottur |
|
| Author: | bebecar [ Wed 08. Dec 2004 19:38 ] |
| Post subject: | |
Bangle SCORES once again |
|
| Author: | jonthor [ Thu 09. Dec 2004 08:54 ] |
| Post subject: | |
Snilld! |
|
| Author: | mags [ Thu 09. Dec 2004 14:54 ] |
| Post subject: | |
flottur - þessi AC Schnitzer pakki kemur vel út á honum. Væri líka gaman að prófa einhvern tímann H1 breytinguna hjá Hartge... hljóðið úr E39 M5 vélinni ætti að geta komið vegfarendum á óvart. Hvernig ætli ásinn sé annars á 300 km/h AMS - Hartge H1 5.0 [/url]
|
|
| Author: | BlitZ3r [ Thu 09. Dec 2004 21:57 ] |
| Post subject: | |
kjörinn bíll ef maður er að leita að bíl sem sullar ekki í sig bensínið/diselið |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|