| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hefur einhver setið í 500HP Súpruni https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=832 |
Page 1 of 2 |
| Author: | supra [ Sat 15. Feb 2003 04:14 ] |
| Post subject: | hefur einhver setið í 500HP Súpruni |
whamm |
|
| Author: | Stefan325i [ Sat 15. Feb 2003 11:41 ] |
| Post subject: | |
Rauðu beinskiptu á bbs felgunum já ég Mér fanst það geðveikt. sérstaklega þegar hann spólaði í 3 á ingjöfini þegar hann fór í mesta boostið. Geðveikir bílar og einn af fáum japönskum sportbílum sem ég myndi vilja eiga. Afhverju spyrðu |
|
| Author: | GHR [ Sat 15. Feb 2003 12:23 ] |
| Post subject: | |
Ég hef sko heyrt mikið um þennan bíl, sá hann líka einu sinni og VÁÁÁ hvað hann virkaði illilega Af hverju spyrðu ??? Ertu nýji eigandinn???? |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 15. Feb 2003 14:24 ] |
| Post subject: | |
Þetta er hrikaleg græja, var ekki einhver kall sem var eða er að vinna hjá 'IAV, sá hann alltaf þar í sumar kall með bumbu og yfirvaraskegg væri alveg til í þessa græju... |
|
| Author: | oskard [ Sat 15. Feb 2003 14:28 ] |
| Post subject: | |
það var svona supra sett í 300kmh hérna heima en þetta eru rosalega fallegir bílar og raggim5 það er skrítin tilfinning að spóla í þriðja hef prufað það á bmw |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 15. Feb 2003 17:49 ] |
| Post subject: | |
'Eg hef nú misst minn í spól í 4. gír reyndar í bleytu |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 15. Feb 2003 18:18 ] |
| Post subject: | |
Ég hef spólað í 3 gír á Alpina B10 Bi-Turbo bílnum, það var ógeðslega gaman |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 15. Feb 2003 18:30 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég hef spólað í 3 gír á Alpina B10 Bi-Turbo bílnum, það var ógeðslega gaman
Fékkstu að reynsluaka honum á sölu eða þekkiru eigandann? |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 15. Feb 2003 18:38 ] |
| Post subject: | |
Vinur minn fékk hann lánaðan á sölu og rúntaði til mín til þess að leyfa mér að prófa |
|
| Author: | flamatron [ Sat 15. Feb 2003 18:52 ] |
| Post subject: | |
Ég hef setið í rauðu súprunni. Þetta er þrusu kerra. Geðveikt skemmtilegur bíll. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 15. Feb 2003 22:33 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Vinur minn fékk hann lánaðan á sölu og rúntaði til mín til þess að leyfa mér að prófa
'eg ætlaði einu sinni að fá að prófa en fékk bara að setja í gang, ekkert gaman |
|
| Author: | Halli [ Sat 15. Feb 2003 22:42 ] |
| Post subject: | |
Hvar er þessi rauða supra staðsett á landinu er hún kannski á Akureyri eldri maður sem á hana? |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 15. Feb 2003 22:43 ] |
| Post subject: | |
Hún var í bænum síðast þegar ég vissi.... |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 16. Feb 2003 00:03 ] |
| Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Djofullinn wrote: Vinur minn fékk hann lánaðan á sölu og rúntaði til mín til þess að leyfa mér að prófa 'eg ætlaði einu sinni að fá að prófa en fékk bara að setja í gang, ekkert gaman Örugglega útaf því að þú ert bara krakkaskítur eins og þú orðaðir það hehe |
|
| Author: | Halli [ Sun 16. Feb 2003 00:16 ] |
| Post subject: | |
HaHa |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|