| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Zamkoman https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8194 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Thrullerinn [ Sun 14. Nov 2004 16:41 ] |
| Post subject: | Zamkoman |
Heðfi ekkert á móti því að komast á svona dæmi, krúsandi um í góða veðrinu
|
|
| Author: | Dr. E31 [ Sun 14. Nov 2004 17:28 ] |
| Post subject: | |
Þetta er zvo zannarlega zamkoma. |
|
| Author: | fart [ Sun 14. Nov 2004 18:45 ] |
| Post subject: | |
zæmilegur floti. |
|
| Author: | Einsii [ Sun 14. Nov 2004 19:00 ] |
| Post subject: | |
zzzzzzzzzzzzzzzz8!! |
|
| Author: | bimmer [ Sun 14. Nov 2004 20:31 ] |
| Post subject: | |
Ekki zlæmt! |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 14. Nov 2004 20:44 ] |
| Post subject: | |
zlef |
|
| Author: | Einsii [ Sun 14. Nov 2004 20:47 ] |
| Post subject: | |
ó zhit.. mikið af z djókum Z |
|
| Author: | Jss [ Mon 15. Nov 2004 10:33 ] |
| Post subject: | |
Vá hvað maður væri til í að vera á svona samkomu.
|
|
| Author: | Birkir [ Mon 15. Nov 2004 12:52 ] |
| Post subject: | |
flott samkoma og umhverfið er alveg magnað. Mikið af flottum myndum á heimsíðunni hjá þessu fólki.
|
|
| Author: | jth [ Mon 15. Nov 2004 14:35 ] |
| Post subject: | |
Birkir wrote: ![]() Þröstur - er þetta planið fyrir næsta sumar?!? |
|
| Author: | Svezel [ Mon 15. Nov 2004 14:45 ] |
| Post subject: | |
Hvað segiru Þröstur? Eigum við að renna á eina svona á næsta ári? |
|
| Author: | Thrullerinn [ Tue 16. Nov 2004 13:11 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Hvað segiru Þröstur? Eigum við að renna á eina svona á næsta ári? jth wrote: Þröstur - er þetta planið fyrir næsta sumar?!? Já, reyndar er ég að plana að fara til Evrópu næsta sumar með betri helmingnum, það væri mjög gaman að krúsa í einni svona halarófu einhversstaðar á meginlandinu. Það er spurning hvort maður leiti uppi svona zzzamkomu ?? En ég held að það sé ekkert leiðinlegt að burra um meginlandið, ég hef reyndar aldrei sest undir stýri þarna úti, þannig þetta verður forvitnilegt |
|
| Author: | bebecar [ Tue 16. Nov 2004 13:18 ] |
| Post subject: | |
Það verður skylda að láta klúbbmeðlimi vita af svona fyrirhuguðum ferðum, við erum svo margir hér á meginlandinu og aldrei að vita nema maður verði í grendinni við eitthvað svona, þá væri gaman að hittast.... Ég verð á akstri vonandi allt næsta sumar |
|
| Author: | Thrullerinn [ Tue 16. Nov 2004 13:26 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Það verður skylda að láta klúbbmeðlimi vita af svona fyrirhuguðum ferðum, við erum svo margir hér á meginlandinu og aldrei að vita nema maður verði í grendinni við eitthvað svona, þá væri gaman að hittast....
Ég verð á akstri vonandi allt næsta sumar Hugmyndin er að fara allavega niður að Ítalíu frá Danmörku, í gegnum Austurríki og nágrenni. Munum líklegast síðan stoppa við í Lux á leiðinni" upp eftir". |
|
| Author: | bebecar [ Tue 16. Nov 2004 14:00 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: bebecar wrote: Það verður skylda að láta klúbbmeðlimi vita af svona fyrirhuguðum ferðum, við erum svo margir hér á meginlandinu og aldrei að vita nema maður verði í grendinni við eitthvað svona, þá væri gaman að hittast.... Ég verð á akstri vonandi allt næsta sumar Hugmyndin er að fara allavega niður að Ítalíu frá Danmörku, í gegnum Austurríki og nágrenni. Munum líklegast síðan stoppa við í Lux á leiðinni" upp eftir". Sama plan hjá mér! Mun eyða drjúgum tíma að kíkja á gamlar slóðir í Lúx líka... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|