| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M bílar á Íslandi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7715 |
Page 1 of 4 |
| Author: | srr [ Fri 08. Oct 2004 20:44 ] |
| Post subject: | M bílar á Íslandi |
Nú er forvitnin ennþá að heimta fleiri upplýsingar Ég komst að því að á Íslandi í byrjun árs 2004 voru 24 BMW M bílar skráðir. Það gætu auðvitað hafa bæst einhverjir í hópinn á þessu ári, en ekki margir hefði ég haldið. Ég var að velta fyrir mér, þar sem ég hef séð nokkra M5 bíla á myndum og videoum af samkomum.... Hvað margir M bílar eru í eigu meðlima BMWKrafts? Kannski er þetta fáránleg spurning en fyrir mína hönd væri gaman að vita það Einnig eru auðvitað einhverjir búnir að selja sína svo það væri líka gaman að heyra af því |
|
| Author: | fart [ Fri 08. Oct 2004 22:07 ] |
| Post subject: | |
Ég, Kull, sæmi.. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 08. Oct 2004 22:16 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Ég, Kull, sæmi..
you dont know them all |
|
| Author: | ///Matti [ Fri 08. Oct 2004 22:17 ] |
| Post subject: | |
Hvað þýðir M eins og bara M compact,Er þetta bara kitt ig innrétting? |
|
| Author: | srr [ Fri 08. Oct 2004 22:40 ] |
| Post subject: | |
matti wrote: Hvað þýðir M eins og bara M compact,Er þetta bara kitt ig innrétting?
Original M bílar eru með M vélum, sem eru kraftmeiri. Einnig koma þeir með ýmsum fídusum t.d. spes leðursæti, innréttingin og margt margt fleira. Ég er kannski ekki sá fróðasti um það. Varðandi M Compact, þá er það "bara" innréttingin og sætin? sem eru aukalega held ég. Margir hafa sett M vélar í sína eigin non-M bíla en til að vita að bíllinn er original M bíll þá hef ég notast við að WBS eru fyrstu stafirnir í VIN code'inu á þeim. WBA eru normal BMW og WAP eru Alpina bílar. |
|
| Author: | ///Matti [ Fri 08. Oct 2004 22:45 ] |
| Post subject: | |
Ok,maður hefur heyrt nebbla eikkva um M fjöðrun og soliðis? |
|
| Author: | srr [ Fri 08. Oct 2004 22:46 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Ég, Kull, sæmi..
Hverjir eiga og hafa átt eftirfarandi t.d. : NV-XXX, M5 E34, vissi af honum í Keflavík og í eigu meðlims RO-XXX, M5 E34, í núverandi eigu meðlims MJ-XXX, M5 E34, er hann eða hefur hann verið í eigu einhvers hér? TJ-XXX, M3 E30, mætti á samkomu í húsgagnahöllinni, er eigandinn hér? |
|
| Author: | Svezel [ Fri 08. Oct 2004 23:02 ] |
| Post subject: | |
NV-XXX, M5 E34: Raggi M5 átti þennan og bíllinn er síðast þegar ég vissi fyrir norðan RO-XXX, M5 E34: Kull á þennan. MJ-XXX, M5 E34: hefur verið í eigu tveggja meðlima (Logi, bebecar) en er síðast þegar ég vissi fyrir norðan. |
|
| Author: | srr [ Fri 08. Oct 2004 23:07 ] |
| Post subject: | |
Og flutti sæmi ekki inn einhvern M5? |
|
| Author: | fart [ Fri 08. Oct 2004 23:22 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: Ég, Kull, sæmi.. you dont know them all punktarnir standa fyrir þá sem ég þekki ekki. |
|
| Author: | fart [ Fri 08. Oct 2004 23:24 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: fart wrote: Ég, Kull, sæmi.. Hverjir eiga og hafa átt eftirfarandi t.d. : NV-XXX, M5 E34, vissi af honum í Keflavík og í eigu meðlims RO-XXX, M5 E34, í núverandi eigu meðlims MJ-XXX, M5 E34, er hann eða hefur hann verið í eigu einhvers hér? TJ-XXX, M3 E30, mætti á samkomu í húsgagnahöllinni, er eigandinn hér? Varstu að spá í hverjir eru núna í eigu meðlima? |
|
| Author: | Jói [ Fri 08. Oct 2004 23:27 ] |
| Post subject: | |
Hvað eru margir e34 M5 á Íslandi, svona nokkurn veginn? Eru þeir nokkuð fleiri en svona 5,6 eða 7? |
|
| Author: | Alpina [ Fri 08. Oct 2004 23:31 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Alpina wrote: fart wrote: Ég, Kull, sæmi.. you dont know them all punktarnir standa fyrir þá sem ég þekki ekki. 2 + E34 M5 1x 3.8 og 1x 3.6 |
|
| Author: | Spiderman [ Sat 09. Oct 2004 13:18 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: fart wrote: Ég, Kull, sæmi.. Hverjir eiga og hafa átt eftirfarandi t.d. : NV-XXX, M5 E34, vissi af honum í Keflavík og í eigu meðlims RO-XXX, M5 E34, í núverandi eigu meðlims MJ-XXX, M5 E34, er hann eða hefur hann verið í eigu einhvers hér? TJ-XXX, M3 E30, mætti á samkomu í húsgagnahöllinni, er eigandinn hér? Af E34 bílnum eru það þá ekki bara þessir 4 plús tjónaði bíllinn uppá höfða, bíllinn sem Sæmi flutti inn, sá fjólublái og bíllinn sem skráður er á gamla kallinn? |
|
| Author: | fart [ Sat 09. Oct 2004 13:35 ] |
| Post subject: | |
erum við þá að tala um total 4x E30 M3 7x E34 M5 1x E36 M3 Cabrio 2x Z3 M cabrio 1x M-coupe ? 3x E39 M5 1x E46 M3 1x E46 M3 SMG 20stk.? |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|