| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| smá hjálp væri góð https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=771 | Page 1 of 1 | 
| Author: | drifter [ Sun 09. Feb 2003 18:16 ] | 
| Post subject: | smá hjálp væri góð | 
| sælir strákar ég á í smá vandræðum með e36 318 bimann minn. það er nefninlega þannig að þegar ég stopa er hann altaf að fara upp og niður í snúnigum en hætir því svo strax ef ég set hann í N held það hljódi að vera farinn skinjari eða eitthvað hafið þið lent í þessu eða vitið þið hvað málið er. Hann fer bara svon 3-4 sinnum upp og niður og hætir svo | |
| Author: | Raggi M5 [ Sun 09. Feb 2003 18:18 ] | 
| Post subject: | |
| Spurðu Gunna GS-Tuning   | |
| Author: | gstuning [ Sun 09. Feb 2003 20:14 ] | 
| Post subject: | |
| Humm Mér bara dettur ekkert í hug nema að lausagangs stillingarnar í tölvunni séu einhvern veginn bara að stilla sig fyrir bílinn í N-inu Er þetta alltaf þegar hann er í gír?? Ef svo er þá myndi ég bara leyfa honum að vera í gír þangað til að hann hættir, Einnig, mjög líklega slappur súrefniskynjari, þ.e tölvan er löngu búin að stilla sig fyrir það að vera í lausagang, en þar sem að O2skynjarinn er dottinn út þá veit hún ekki hversu mikið bensín á að gefa, en prófar nokkrar stillingar þangað til að hún finnur það sem að gefa, en virðist gleyma því, ég myndi kíkja á O2 skynjarann, Einnig hvort að lausagangs skynjarinn sé stífur, þú verður að taka hann úr og prófa hann með 12v spennu á pólanna og sjá hvernig hann hagar sér, ef hann "snappar" alltaf í eina átt þá er hann í lagi, ef hann hikstar á leiðinni þá er hann slappur | |
| Author: | Guest [ Sun 09. Feb 2003 23:39 ] | 
| Post subject: | |
| Þú getur prófað að taka geymirinn úr sambandi og tekið lofthreinsarabarkann úr sambandi við innspýtinguna og hreinsað inngjafaspjaldið með bremsuhreinsir eða blöndungshreinsir sett geymasambandið á sett bílin í gang ekki hreyfa bensíngöfina neitt látu bílinganga í smá stund ef þetta virkar ekki þá er þetta hægagangssensor eg á einn sem þú getur fengið til að prófa svo þú kaupir hann ekki ef þetta er ekki hann   | |
| Author: | Halli [ Sun 09. Feb 2003 23:54 ] | 
| Post subject: | |
| þetta er ég fyrir ofan sorry | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |