| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bremsuklossarnir allveg að fara! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7598 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Day [ Tue 28. Sep 2004 15:45 ] |
| Post subject: | Bremsuklossarnir allveg að fara! |
Lennti í því í gær að það komu bara skruðningar oftan úr bílnum þegar ég bremsaði og eftir smá tékk þá sá ég að það var komin rönd í diskinn einu megin. Svo mér vantar klossa á allt klabbið! Las þráð um bæði Mintex klossana og EBC green stuff og líst ágætlega á. Veit að mintex fæst hjá Orkan Snorri G en veit einhver hvar Green stuff klossarnir fást ? Vitið þið um fleiri tegundir sem vert er að skoða ? Get ekki gert bílnum það að keyra hann svona svo hurry up |
|
| Author: | sindrib [ Tue 28. Sep 2004 16:03 ] |
| Post subject: | |
hm. besta tegundin að minu mati er bara............BMW............. |
|
| Author: | gunnar [ Tue 28. Sep 2004 17:05 ] |
| Post subject: | |
sóta svo rosalega |
|
| Author: | Day [ Tue 28. Sep 2004 18:43 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: sóta svo rosalega
Já ég vill ekki sjá neitt helv. sót.. bara leiðindi þegar það er farið að festast á. |
|
| Author: | Gunni [ Tue 28. Sep 2004 20:29 ] |
| Post subject: | |
Ég keypti mintex hjá Orka Snorri G, mér fannst þér mjög fínir og voru alls ekki dýrir! kv .Gunni |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Tue 28. Sep 2004 21:05 ] |
| Post subject: | |
Það eru líka þrusufín verð og þjónusta þarna í Orku finnst mér. Mæli með þeim allavega |
|
| Author: | Wolf [ Tue 28. Sep 2004 22:40 ] |
| Post subject: | . |
Ég ætlaði einmitt að kaupa þessa mintex klossa hjá Orkunni, en þeir áttu þá ekki í E36, þannig að ég keypti prýðisfína Fabi klossa hjá TB, ódýrir og sóta mjög lítið....en er ekki málið fyrir þig að skipta líka um diskana, fyrst þú ert að þessu |
|
| Author: | Day [ Wed 29. Sep 2004 00:43 ] |
| Post subject: | Re: . |
Wolf wrote: Ég ætlaði einmitt að kaupa þessa mintex klossa hjá Orkunni, en þeir áttu þá ekki í E36, þannig að ég keypti prýðisfína Fabi klossa hjá TB, ódýrir og sóta mjög lítið....en er ekki málið fyrir þig að skipta líka um diskana, fyrst þú ert að þessu
Jú væri ekki vitlaust.. Fjárhagurinn er ekkert glimrandi samt |
|
| Author: | jonthor [ Wed 29. Sep 2004 06:20 ] |
| Post subject: | |
Mæli með því að skipta um diskana líka í leiðninni, sérstaklega fyrst þú kláraðir borðana svona vel. Þetta er allt saman DIY. Ég var einmitt að þessu á mínum E36 seinustu helgi. Tekur óreyndan mann ekki meira en 1-2 klst að skipta um báðu megin. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 29. Sep 2004 09:31 ] |
| Post subject: | |
jonthor wrote: Mæli með því að skipta um diskana líka í leiðninni, sérstaklega fyrst þú kláraðir borðana svona vel. Þetta er allt saman DIY. Ég var einmitt að þessu á mínum E36 seinustu helgi. Tekur óreyndan mann ekki meira en 1-2 klst að skipta um báðu megin.
renna bara diskanna þetta er nú ekki gamal bíll. |
|
| Author: | jonthor [ Wed 29. Sep 2004 10:13 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: jonthor wrote: Mæli með því að skipta um diskana líka í leiðninni, sérstaklega fyrst þú kláraðir borðana svona vel. Þetta er allt saman DIY. Ég var einmitt að þessu á mínum E36 seinustu helgi. Tekur óreyndan mann ekki meira en 1-2 klst að skipta um báðu megin. renna bara diskana þetta er nú ekki gamal bíll. Já eða renna þá! |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 29. Sep 2004 22:10 ] |
| Post subject: | |
jonthor wrote: Tommi Camaro wrote: jonthor wrote: Mæli með því að skipta um diskana líka í leiðninni, sérstaklega fyrst þú kláraðir borðana svona vel. Þetta er allt saman DIY. Ég var einmitt að þessu á mínum E36 seinustu helgi. Tekur óreyndan mann ekki meira en 1-2 klst að skipta um báðu megin. renna bara diskana þetta er nú ekki gamal bíll. Já eða renna þá! nýr klossar komnir í , mintex frá orku, aftan og framan fyrir 5þ kall kosta ekki rasgat |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Wed 29. Sep 2004 22:53 ] |
| Post subject: | |
Djöfull er það vel sloppið !!! |
|
| Author: | IceDev [ Thu 30. Sep 2004 03:09 ] |
| Post subject: | |
Það er ekki vel sloppið, það er best sloppið |
|
| Author: | Day [ Thu 30. Sep 2004 13:07 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: nýr klossar komnir í , mintex frá orku, aftan og framan fyrir 5þ kall kosta ekki rasgat Jamm klassi |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|