bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635csi)
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=724
Page 9 of 10

Author:  fart [ Wed 28. Nov 2007 09:26 ]
Post subject: 

Ég sé mjög reglulega Orginal M6 bíl, Svartur, BBS felgur, ljós innrétting. Virkilega svalur bíll og algjör eðalklassík in the making.

Author:  srr [ Tue 28. Apr 2009 00:08 ]
Post subject:  Re:

srr wrote:
Propane wrote:
Aðeins meiri upplýsingar.

BTW. Það eru aðeins 3 sexur á númerum

UK-098 6 sería Rauður 1986 (108 Reykjavík) á númerum 136 KW


Sá þennan á rúntinum í Hafnarfirði áðan.....merktur 628Csi að aftan...
Bara flottur!!! 8) 8)

Ég mætti þessum bíl í dag,,,í Keflavík.

Er kominn með einkanúmerið BMW635 8)

Vantaði reyndar á hann framsvuntuna,,,er eflaust í viðgerð.

Author:  SteiniDJ [ Tue 28. Apr 2009 08:01 ]
Post subject:  Re: Re:

srr wrote:
srr wrote:
Propane wrote:
Aðeins meiri upplýsingar.

BTW. Það eru aðeins 3 sexur á númerum

UK-098 6 sería Rauður 1986 (108 Reykjavík) á númerum 136 KW


Sá þennan á rúntinum í Hafnarfirði áðan.....merktur 628Csi að aftan...
Bara flottur!!! 8) 8)

Ég mætti þessum bíl í dag,,,í Keflavík.

Er kominn með einkanúmerið BMW635 8)

Vantaði reyndar á hann framsvuntuna,,,er eflaust í viðgerð.


Verið að gera hana tip top. 8) Það var smá skeina framan á henni.

Author:  srr [ Tue 28. Apr 2009 12:48 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635csi)

Ég var einmitt að segja það við Sigga sh4rk í gær,,,,að ég hefði mætt þessum rauða E24.

Sagði honum að það væri orðið mjög sjaldgæft að E24 og E28 mættust út á götu hér á landi.
En það gerðist samt í gær,,,,og hvoru tveggja 3,5L 8)
Það hefur aftur á móti aldrei komið fyrir hér á landi áður að E28 535i og E24 635i hittist.... :wink:

Author:  SteiniDJ [ Tue 28. Apr 2009 13:03 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635csi)

srr wrote:
Ég var einmitt að segja það við Sigga sh4rk í gær,,,,að ég hefði mætt þessum rauða E24.

Sagði honum að það væri orðið mjög sjaldgæft að E24 og E28 mættust út á götu hér á landi.
En það gerðist samt í gær,,,,og hvoru tveggja 3,5L 8)
Það hefur aftur á móti aldrei komið fyrir hér á landi áður að E28 535i og E24 635i hittist.... :wink:


Haha, einhverntíman er allt fyrst! :D

Author:  Dr. Stock [ Tue 28. Apr 2009 23:56 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635csi)

Já nú er verið að gera þann eðalvínrauða sem allra bestan f. sumarið. Kominn á 16" BBS style 5 og þær fara honum afar vel að mínu mati. Allt annar og stinnari á 16" en original 14" en ég ætla að eiga þær áfram því þær eru á heilsársdekkjum og hann stendur á þeim í geymslunni á veturna. Jafnvel þá hægt að kippa honum út og fá sér rúnt þó snjór eða hálka sé. Keypti á hann einkanr BMW635 og það kemur bara vel út. Því miður var einkanr 635csi upptekið en þetta er bara ekkert síðra. Nú er verið að sprauta fram og aftursvunturnar. Til þess að ná því almennilega þarf að taka fram og afturstuðara af. Það er í raun eini staðurinn þar sem sér eitthvað á lakki. Set inn betri mynd af honum á þráðinn þegar ég er búinn að fá hann til baka en hér sjást felgurnar og einkanr. vel.
Varðandi E28 bílana þína srr þá sá ég myndaseríu frá þér um daginn og leist alveg frábærlega á þá. E28 er klassískur bíll sem mikilvægt er að halda upp á. 535 og 635 þurfa að mætast aftur!!

Image

Author:  srr [ Wed 29. Apr 2009 00:02 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635csi)

Ég fór amk úr hálslið þegar ég mætti þér í fyrradag :D

Gullfalleg sexa hjá þér :drool:

Author:  srr [ Mon 16. Apr 2012 22:41 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Var að frétta af 628 sem væri á leiðinni í notkun bráðlega,,,,,,,,,
Bíll sem hefur staðið síðastliðin 18 ár.

:naughty: :naughty:

Author:  saemi [ Mon 16. Apr 2012 22:58 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Nú jæja...

Blái í kópavoginum?

Author:  x5power [ Tue 17. Apr 2012 18:19 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

svanur heitinn bróðir minn átti 635 grænan sem var geymdur uppá geymslusvæði!
þegar ég athugaði með bílinn eftir lát bróðir minns, þá var hann horfin!!!!
væri nú gaman ef einhver vissi um hann!!!

Author:  Svezel [ Tue 24. Apr 2012 08:52 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Rak augun í þennan bakvið TRI á Suðurlandsbrautinni, frekar þreyttur greyið
Image
Image
Image

Author:  Dr. Stock [ Thu 26. Apr 2012 01:17 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Þetta er L6 en þeir voru ef mér ekki skjátlast eingöngu framleiddir 1987 og voru fyrir USA markað eins og sést vel á þessum hrikalegu stuðurum á bílnum. Reyndar var sambærilegur bíll fyrir Evrópu og hét þá 635 Csi Highline og sumir voru beinskiptir. L6 var lúxusútgáfa, enn meira leðraðir að innan, m.a. mælaborðið, hanskahólf, póstar og toppur. Gallinn við það var að leðrið í mælaborðinu vildi springa og sést það greinilega á þessum. Væri gaman ef hann fengi veglega andlitslyftingu þessi því þessi typa er jú býsna sjaldgæf. :thup: fyrir þessum
PS: Svo stendur hann alltaf óhreyfður sjá blái í Rauðhellunni á Völlunum. Sorglegt að sjá svona.

Author:  Emil Örn [ Thu 26. Apr 2012 22:17 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Vitiði stöðuna á L6?

Gangfær? Ökuhæfur? Jafnvel til sölu?

Author:  Djofullinn [ Tue 08. May 2012 18:39 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Veit einhver hver á fjólubláa bílinn uppí Hellunum í hfj?
Og hvað varð um schnitzer felgurnar undan honum? :O

Author:  Danni [ Tue 08. May 2012 22:47 ]
Post subject:  Re: Allar 6-ur sem eru til á Íslandi 628cs(i), 630cs(i), 635

Djofullinn wrote:
Veit einhver hver á fjólubláa bílinn uppí Hellunum í hfj?
Og hvað varð um schnitzer felgurnar undan honum? :O


Veit ekki hver á hann en var búinn að heyra að það sé ekki búið að tolla hann. Ætla samt ekki að fullyrða að það sé rétt en hef svo sem enga ástæðu til að rengja þann sem sagði mér það.

Page 9 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/