| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kannist þið við módelið á þessum bmw? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=7099 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Fri 13. Aug 2004 20:43 ] |
| Post subject: | Kannist þið við módelið á þessum bmw? |
Góða kvöldið allir.... Ég var að renna í gegnum mitt ofurstóra myndasafn í tölvunni áðan og rakst á þessa mynd í möppunni Iraq_2003 (jújú, úr "innrásinni"). Forvitnin er alveg að gera mig vitlausan
|
|
| Author: | srr [ Fri 13. Aug 2004 20:45 ] |
| Post subject: | |
Er þetta kannski E21? |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 13. Aug 2004 20:49 ] |
| Post subject: | |
Þetta ku vera E24 sexa |
|
| Author: | srr [ Fri 13. Aug 2004 20:53 ] |
| Post subject: | |
Hvað er svona dead-giveaway á það? (bara forvitni, ekki gagnrýni sko |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 13. Aug 2004 20:54 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Hvað er svona dead-giveaway á það?
(bara forvitni, ekki gagnrýni sko Framendinn og speglarnir |
|
| Author: | bjahja [ Fri 13. Aug 2004 22:10 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: srr wrote: Hvað er svona dead-giveaway á það? (bara forvitni, ekki gagnrýni sko Framendinn og speglarnir Og bara allt sem maður sér af bílnum |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 13. Aug 2004 22:15 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Djofullinn wrote: srr wrote: Hvað er svona dead-giveaway á það? (bara forvitni, ekki gagnrýni sko Framendinn og speglarnir Og bara allt sem maður sér af bílnum Já og það líka |
|
| Author: | Twincam [ Sat 14. Aug 2004 08:26 ] |
| Post subject: | |
meira að segja ÉG sá það strax að þetta væri sexa.. ætli maður sé ekki bara búinn að vera að glápa ósæmilega mikið á bílinn hans Sæma |
|
| Author: | saemi [ Sat 14. Aug 2004 12:06 ] |
| Post subject: | |
Jú, það verður nú að viðurkennast að þetta er E24. Reyndar er mjög erfitt að sjá muninn á þessu og E23, þegar þeir eru með gamla framendann og ameríkuljósin (jafn stór eins og á sexunum). En það sést á rúðupiss-stútunum, þeir eru á húddinu á sexunni en aftan við það á sjöunni. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|