bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Leit að BMW 520d - Hverju þarf að vera vakandi fyrir?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=70048
Page 1 of 1

Author:  bjossis [ Wed 30. Aug 2017 17:22 ]
Post subject:  Leit að BMW 520d - Hverju þarf að vera vakandi fyrir?

Hæ BMW samfélag.

Ég er að hugsa um að kaupa mér BMW 520d station að utan og mig vantar ráðgjöf frá vönum BMW eigendum. Ég er að hugsa um eintak sem er árgerð 2012 og ekinn ca 120þ.km.

1. Eru einhverjir sjúkdómar sem ber að varast eða sem þarf að skoða sérstaklega?
2. Hvernig er að fá viðgerðarþjónustu fyrir þessa bíla á Íslandi?
3. Eru viðgerðir og varahlutir í þessa bíla í dýrari kantinum?
4. Hversu stabílir eru þessir bílar með tilliti til bilana?
5. Hvernig er endursalan?

Bestu þakkir,
Björn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/