bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

4,8 eyðsla og viðhald
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=69890
Page 1 of 1

Author:  dabbivilla [ Tue 04. Oct 2016 22:22 ]
Post subject:  4,8 eyðsla og viðhald

Hæ,

Er svolítið skotinn í x5 4.8 2007-2009

vita menn einhvað hvað þetta er að eyða? og hversu áræðanlegir þessir bílar/mótorar hafa verið?

kv
Dabbivilla

Author:  Eggert [ Fri 07. Oct 2016 10:45 ]
Post subject:  Re: 4,8 eyðsla og viðhald

Þú færð fá svör hér - farðu og lestu þig til á xoutpost.com

Author:  sosupabbi [ Fri 07. Oct 2016 11:51 ]
Post subject:  Re: 4,8 eyðsla og viðhald

Ég hef heyrt slæma hluti um viðhaldshliðina.

Author:  Davíð [ Sun 09. Oct 2016 21:54 ]
Post subject:  Re: 4,8 eyðsla og viðhald

Er með 2007 X5 4,8 keyrður 100þús. Hann er að eyða 14-15 í bænum. Viðhaldshlið þekki ég ekki ennþá (bara búinn að eiga hann í 3 mánuði) en hann hreyfir amk ekki olíu. Hef voða lítið heyrt um þá viðhaldslega... átti áður 4.4 E53 sem þurfti talsvert viðhald

Author:  Angelic0- [ Sun 30. Oct 2016 00:05 ]
Post subject:  Re: 4,8 eyðsla og viðhald

N62 4.4 er svona semi crappy...

N62 4.8 er flottur...

Breyttist mikið við TU...

En 4.4 er líka mergjaður, ef menn bara græja það sem þarf að græja þegar það þarf að græja það !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/