bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Ryðvörn. hvar og hvað?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=69194
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Wed 09. Sep 2015 20:44 ]
Post subject:  Ryðvörn. hvar og hvað?

Sælir
Hef verið að pæla í að ryðverja Mini hjá mér og þegar ég ræddi þetta við félaga minn mældi hann ekki með hinni hefðbundnu ryðvörn eins og gerist hér á landi.
Mig langar að heyra ykkar skoðun á þessu.

Author:  sosupabbi [ Wed 09. Sep 2015 21:56 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn. hvar og hvað?

Fluid film, einhver sem heitir Smári Hólm í hafnarfirði er að þessu og Betra púst. Efnið er unnið úr lamba ull eða fitu og er svakalega góð ryðvörn, stoppar ryð en lokar það ekki inni eins og hefðbundin ryðvörn, eini gallinn við þetta er endingin er ekki nema kanski 2 ár, þá þarf að setja aftur á álagsfleti. Ætla að setja svona á 540i hjá mér fyrir veturinn.

Author:  Fatandre [ Fri 11. Sep 2015 00:25 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn. hvar og hvað?

Skoða þetta en held að þetta sé alveg þess virði jafnvel í þessi 2 ár :)
Sérstaklega á daily hjá manni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/