bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 08:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMWKRAFTUR pre facebook
PostPosted: Sat 15. Aug 2015 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er alveg ótrúlegt hvað facebook er búið að stúta mörgum bílaspjöllum í veröldinni,,

sumt er skiljanlegt þar sem ALLIR eru á facebook,

og einhver fékk þá sniðugu hugmynd að tengja viðkomandi spjall við facebook,, niðurstaðan er aftur á móti sú að krafturinn er

ekki svipur i sjón miðað við fyrir kannski 3-4 ár aftur í tímann.


Hvað segja menn við þessu ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Aug 2015 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Mér finnst það leiðinlegt. Enginn með þráð um bílinn sinn á fb og vesen að finna gamla posta.
Á spjallborðum eru moddar sem halda uppi einhverjum "aga" þannig að maður losnar mikið við offtopic og leiðindi.
Auk þess er mörgu póstað á spjallborð sem getur nýst manni eins og t.d. bilanagreiningar og umræður um ýmislegt.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Aug 2015 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Tek undir með Sveinka.. ég byrjaði á þessu spjalli 2012 og þá var hellings líf.... en nú er eins og krafturinn sé korter í andlát

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Aug 2015 12:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Þó er nú meira líf hér en á cruizinu t.d.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Aug 2015 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
BjarkiHS wrote:
Þó er nú meira líf hér en á cruizinu t.d.

Satt, ég er alveg hættur að skoða l2c, en ég update alltaf bílar meðlima þræði hér jafnóðum.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Aug 2015 12:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, það hefur hægst um mikið hér, ekki hægt að segja annað

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Aug 2015 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég er nú ekki mikið að pósta, en ég fer nánast daglega inn á spjallið, stundum nokkrum sinnum á dag...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Aug 2015 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Held að það séu flestir sammála um að Krafturinn er í hningnun.

Spurning hvort að það sé eitthvað hægt að gera í því.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Aug 2015 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Flest spjöll eru það þar sem að það eru svo margir staðir þar sem að fólk heldur sig nú orðið að það er ekki hægt að ætlast til að allir séu allstaðar.

Krafturinn er líka góður staður fyrir upplýsingar sem væri aldrei hægt að finna á facebook síðu, sérlega þar sem að krafturinn er 13ára gamall eða svo og alveg ótrúlega mikið af upplýsingum hægt að finna hérna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Aug 2015 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ég kem hingað næstum því daglega. Við þurfum bara að vera duglegri við að pósta, gera og græja.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Aug 2015 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Leiðinleg þróun. Ég fer hingað inn nánast daglega og hef gert til fjölda ára.
Við þurfum að reyna að halda lífi í þessu. Annað væri grátlegt.

Facebook er enganvegin sambærilegt. T.d. project þræðir. Það er mun skemmtilegra að skoða svoleiðis á spjallborðum.
Sérstaklega þegar líður á verkefnin og mikið flóð af myndum fylgja ferlinu.

Tala nú ekki um fróðleiksmola aftur í tíman eins og nefnt hefur verið.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2015 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Tek undir áhyggjur manna. Kem daglega en pósta samt ákaflega litlu hér inn.

Held það sé samt ekki mikil von á að þetta pikki upp nú á tímum hraðsoðinna upplýsinga eins og facebook.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2015 19:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já facebook virkar vel fyrir sumt, en það er svo margt sem virkar ekki þar eins og bílar meðlima td.
Ég kíki hingað daglega en er ekki nógu duglegur að pósta/commenta. Þurfa menn ekki bara meðvitað að fara að pósta/commenta meira til þess að ná spjallinu í gang aftur. Þetta samfélag er svo gott, væri algjör synd að missa það.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2015 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
krafturinn hefur þó lifað, flest önnur íslenskt spjallborð eru gjörsamlega látin,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2015 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Það eina sem getur haldið kraftinum lifandi erum við...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group