bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 14:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
http://www.dv.is/frettir/2014/11/6/ekur ... aleigubil/

"Var hún tekin úr umferð vegna þess að ekki var lengur hægt að tryggja rekstraröryggi hennar."

Magnað.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Fri 07. Nov 2014 11:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Meikar þetta samt ekki smá sens? Hann er orðinn gamall bíllinn, mikið ekinn og getur farið að bila? Mér finnst það fullkomlega eðlilegt að ráðherrar hafi góðan fararskjóta sem er öruggur

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Fri 07. Nov 2014 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Viggóhelgi wrote:
Meikar þetta samt ekki smá sens? Hann er orðinn gamall bíllinn, mikið ekinn og getur farið að bila? Mér finnst það fullkomlega eðlilegt að ráðherrar hafi góðan fararskjóta sem er öruggur


Samkvæmt umboðinu er þá rúmlega ár í að '06 520d, eins og er í undirskriftinni hjá þér, verði algjör bilanatík. :mrgreen:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Fri 07. Nov 2014 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Má ekk búast við því að 10 ára gamlir bílar séu líklegri en ekki að fara að bila ? Þetta hljóta að vera staðreyndir frekar en vangaveltur, þ.e. að gamlir bílar bili meira en nýjir.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Sat 08. Nov 2014 14:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Samt magnað ef að bl ráðlagði þeim að leggja bílnum (hálfgerð móðgun við E60) , ætli þeir hafi haft einhverja vissu um að næsti bíll yrði tekinn hjá þeim?

Embættið tekur örugglega einhvern hybrid lexus næst,,, Bjarni væri samt flottur á rafmagns VW UP,,,, þægilegt að pota honum í stæðin niðrí bæ,,,,

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Sat 08. Nov 2014 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Já það er magnað að 10 ára gæðabifreið sem hefur væntanlega fengið topp viðhald sé ekki meira solid en þetta.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Sat 08. Nov 2014 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er pólitískt rétt afsökun

Ráðuneytið ákvað að uppfæra BMW ráðherra sökum þess að honum fannst hinn of gamall,, hefði verið frábær fyrirsögn

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Sat 08. Nov 2014 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
fart wrote:
Þetta er pólitískt rétt afsökun

Ráðuneytið ákvað að uppfæra BMW ráðherra sökum þess að honum fannst hinn of gamall,, hefði verið frábær fyrirsögn


Nkl, "Bjarna langaði í nýjan bíl".

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Sun 09. Nov 2014 03:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég sá hann í gær í farþegasætinu á glænýjum Mercedes Benz

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Mon 10. Nov 2014 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Bl hafði ekkert með það að bíllinn var tekinn úr notkun hjá ráðuneytinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Mon 10. Nov 2014 20:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
- E Class ? Þetta er náttúrulega mest sorp snepill landsins sem er með þessa frétt , þannig að það er svo sem ekkert að marka framsetninguna á henni.

- En :thdown: á Bjarna fyrir að geta ekki snattast á E60

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Tue 11. Nov 2014 05:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er ekki eins og Bjarni hafi tekið ákvörðun um það að hann vildi ekki vera á þessum bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Tue 11. Nov 2014 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvaða helvítans máli skiptir hvað einhver vill og ekki um einhvern BMW bíl.......... :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Thu 13. Nov 2014 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
http://www.vb.is/frettir/111456/

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rekstraröryggi E60
PostPosted: Sat 22. Nov 2014 20:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
.....er E class eða F10 ekki alveg nóg fyrir sigmund,,, þ.e ef þessi frétt á sér einhverja stoð í raunveruleikanum.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 81 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group