| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Stefnuljós https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=669 | Page 1 of 1 | 
| Author: | bjahja [ Wed 29. Jan 2003 16:37 ] | 
| Post subject: | Stefnuljós | 
| Hvernig losar maður hliðarstefnuljósin. Ég var að kaupa skyggð. Það er hægt að toga það aðeins frá vinstra megin en það fast hægra meginn. Ég þori ekki að toga fastar. | |
| Author: | Halli [ Wed 29. Jan 2003 16:58 ] | 
| Post subject: | |
| það er smá tittur sem fer inní litla fóðringu hægra megin togaðu ljósið beint framm í áttina að þer ef þú stendur fyrir framan bíllinn | |
| Author: | bjahja [ Wed 29. Jan 2003 17:29 ] | 
| Post subject: | |
| Takk þetta virkaði. En ljósin passa ekki      peran passar ekki í og ljósin bara passa ekki, þau eru of stór. Ég sá  það strax að þau litu öðruvísi út en standard ljósin en ég hélt að þau væru bara öðruvísi. Ég fer á morgun uppí ÁG og fæ rétt ljós   | |
| Author: | Guest [ Wed 29. Jan 2003 17:31 ] | 
| Post subject: | |
| Annars eru Tækniþjónusta bifreiða farnir að selja eitthvað af ljósum. Gætir líka tékkað á þeim ef ÁG eiga ekki réttu ljósin. Svo fáum við líka einhvern afslátt hjá TB held ég. | |
| Author: | bjahja [ Wed 29. Jan 2003 17:35 ] | 
| Post subject: | |
| Ég fer þangað ef þeir verða með einhverja stæla   | |
| Author: | íbbi [ Sun 02. Feb 2003 01:44 ] | 
| Post subject: | |
| mér finnst einmitt svo flott þegar það er búið að setja sona glær stefnuljós á bimma   | |
| Author: | GHR [ Sun 02. Feb 2003 11:05 ] | 
| Post subject: | |
| Ég keypti mín hjá Ebay, eru helvíti flott (smoke) en mér finnst þau ekki passa eins vel og standard - en ekkert sem er ekki hægt að redda | |
| Author: | bjahja [ Sun 02. Feb 2003 16:01 ] | 
| Post subject: | |
| Þeir áttu bara smoked ekki alveg glær, ég fer á morgun og skipti. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |