| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E60 M5, Orkuverið í hnotskurn... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6629 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Moni [ Tue 29. Jun 2004 22:45 ] |
| Post subject: | BMW E60 M5, Orkuverið í hnotskurn... |
Þetta er mjög töff mynd, hún sýnir vélina úr E60 M5 ósamansetta... Þetta er unaður að sjá
Og hér er orkuverið komið saman...
Mér finnst líka allgjör snilld að nýji M5 verði 7 gíra..., reyndar Sequential, en ég skal samt eigann... |
|
| Author: | Kull [ Tue 29. Jun 2004 22:50 ] |
| Post subject: | |
Virkilega glæsileg, aðeins búið að ræða um hana hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6552 |
|
| Author: | Stefan325i [ Tue 29. Jun 2004 23:19 ] |
| Post subject: | |
þá er þetta næst á döfini henda þessu í ....e30.... það verður geðveikt þegar það verður gert og það er bókað að það verður gert .... Uss það verður gaman á Frankfurt bílasinguni 2004 þegar það verður búið að henda þessum mótor í E46 og z4 o hamann og hartge redda þessu í bíla, þeri eru svona líklegastir til þess. |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 29. Jun 2004 23:35 ] |
| Post subject: | |
Djöfull væri geðveikt að dunda sér viða að púsla þessu saman |
|
| Author: | ramrecon [ Tue 06. Jul 2004 21:28 ] |
| Post subject: | |
voru ekki myndir af vélinni sjálfri þar sem hún var bara í pörtum og síðan samsett ??? ég sé bara M5 v10 nýja |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|