| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| E36 Versus M3 E36 steering rack https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65933 | Page 1 of 1 | 
| Author: | HK RACING [ Tue 22. Apr 2014 22:02 ] | 
| Post subject: | E36 Versus M3 E36 steering rack | 
| Þekkir einhver hver munurinn er á venjulegri E36 stýrismaskínu og svo M3 stýrismaskínu hvað munar á hringjum borð í borð og hvort hún passi á milli? | |
| Author: | HK RACING [ Tue 22. Apr 2014 22:04 ] | 
| Post subject: | Re: E36 Versus M3 E36 steering rack | 
| Já eða Z3 jafnvel,er að leitast við að fækka aðeins hringjum borð í borð hjá mér.... | |
| Author: | gardara [ Tue 22. Apr 2014 23:31 ] | 
| Post subject: | Re: E36 Versus M3 E36 steering rack | 
| Hér eru allar upplýsingar um þetta mál http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=172261 | |
| Author: | Angelic0- [ Wed 23. Apr 2014 03:10 ] | 
| Post subject: | Re: E36 Versus M3 E36 steering rack | 
| Best er að fá E46 "ZHP" steering rack... kemur í 318d og 320d t.d. galdurinn er að það sé svokallað 712 rack... þetta er talið það allra besta.. "stífasta" og styst lock í lock... | |
| Author: | srr [ Wed 23. Apr 2014 03:25 ] | 
| Post subject: | Re: E36 Versus M3 E36 steering rack | 
| Eg á ennþá til einn stýris doublara nýjan ef þú vilt skoða það,,,,, | |
| Author: | HK RACING [ Wed 23. Apr 2014 15:20 ] | 
| Post subject: | Re: E36 Versus M3 E36 steering rack | 
| srr wrote: Eg á ennþá til einn stýris doublara nýjan ef þú vilt skoða það,,,,,Nei vill helst sleppa við að nota svoleiðis þeir eiga það til að slitna hratt í miklum malarakstri... | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |