| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65925 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 21. Apr 2014 22:53 ] | 
| Post subject: | Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? | 
| Fær maður athugasemd í skoðun ef maður er ekki með hvarfakúta í 2002 530d? | |
| Author: | thorsteinarg [ Mon 21. Apr 2014 22:56 ] | 
| Post subject: | Re: Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? | 
| Orri Þorkell wrote: Fær maður athugasemd í skoðun ef maður er ekki með hvarfakúta í 2002 530d? Þarft að hafa hvarfakút/a smkv lögum, bílar eftir 95 þurfa þess. | |
| Author: | ppp [ Mon 21. Apr 2014 23:00 ] | 
| Post subject: | Re: Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? | 
| thorsteinarg wrote: Orri Þorkell wrote: Fær maður athugasemd í skoðun ef maður er ekki með hvarfakúta í 2002 530d? Þarft að hafa hvarfakút/a smkv lögum, bílar eftir 95 þurfa þess. Ekki dísel, held ég. | |
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 21. Apr 2014 23:12 ] | 
| Post subject: | Re: Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? | 
| ppp wrote: thorsteinarg wrote: Orri Þorkell wrote: Fær maður athugasemd í skoðun ef maður er ekki með hvarfakúta í 2002 530d? Þarft að hafa hvarfakút/a smkv lögum, bílar eftir 95 þurfa þess. Ekki dísel, held ég. var að skoða þetta á bresku bmw 5 síðunni, þar eru þeir allir að taka þá og setja svona í staðinn: http://www.ebay.com/itm/BMW-E39-525-530 ... 3cdf88d77a þeir komast allir í gegnum skoðun án athugasemda. En ekki víst að það sé sama hér. | |
| Author: | Logi [ Wed 23. Apr 2014 13:50 ] | 
| Post subject: | Re: Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? | 
| Ég lét taka hvarfakút úr diesel bílnum mínum sem er '99 árg. og veit ekki betur en að það sé bara allt í fína! | |
| Author: | Angelic0- [ Wed 23. Apr 2014 14:10 ] | 
| Post subject: | Re: Fjarlægja hvarfakúta úr E39 530d? | 
| Ekki gerð krafa um hvarfakút, það er ekki mengunarmælt heldur "reykþykknimælt"... Er með 2001 RAM sem að er straigt piped, og er búinn að kynna mér þetta... | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |