| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Götuskrá bíl https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65784 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Audrius [ Wed 09. Apr 2014 20:00 ] | 
| Post subject: | Götuskrá bíl | 
| Góðan dag, var að velta fyrir mér hvað þarf nákvæmlega að gera við bíl til að götuskrá hann og hver skilyrði séu fyrir að gera það og hvað það kostar.   | |
| Author: | gylfithor [ Thu 10. Apr 2014 12:03 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| hvað meinaru með því ? er bíllinn afskráður ? eða ertu að smíða eitthvað sem var aldrei bíll áður ? | |
| Author: | Audrius [ Thu 10. Apr 2014 12:18 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| Humm hélt að ég hafi verið skyr hehe afsakið þetta. Þetta er bíll, er að hugsa að koma honum í lag og fyrir götuástand, númerinn voru lögð inn því hann var ekkert í notkun og svoleiðis. Það sem ég er að velta fyrir mér hvað kostar að fá númerinn aftur á hann ? Hef líka heyrt að hann þarf að fara í skoðun fyrst áður en númerinn eru sett á hann. | |
| Author: | rockstone [ Thu 10. Apr 2014 12:42 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| Audrius wrote: Humm hélt að ég hafi verið skyr hehe afsakið þetta. Þetta er bíll, er að hugsa að koma honum í lag og fyrir götuástand, númerinn voru lögð inn því hann var ekkert í notkun og svoleiðis. Það sem ég er að velta fyrir mér hvað kostar að fá númerinn aftur á hann ? Hef líka heyrt að hann þarf að fara í skoðun fyrst áður en númerinn eru sett á hann. ef plöturnar hafa verið inní í 1 ár er þeim hent. þá þarftu að panta nýjar plötur, tekur nokkra virka daga, færð plöturnar og hefur viku til að fara í skoðun. | |
| Author: | Audrius [ Thu 10. Apr 2014 12:58 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ? En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ? | |
| Author: | rockstone [ Thu 10. Apr 2014 13:13 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| Audrius wrote: þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ? En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ? plöturnar eru um ~7þ~ og að setja hann á númer ~3þ~ seinast þegar ég gerði þetta | |
| Author: | Benzari [ Thu 10. Apr 2014 13:42 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| Audrius wrote: þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ? En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ? Ný númer = 5200 kr. Bifreiðagjald apríl-júní sem verður að staðgreiða = ???? Aðalskoðun + endurskoðun = ca.10 þúsund. | |
| Author: | Audrius [ Thu 10. Apr 2014 15:45 ] | 
| Post subject: | Re: Götuskrá bíl | 
| Benzari wrote: Audrius wrote: þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ? En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ? Ný númer = 5200 kr. Bifreiðagjald apríl-júní sem verður að staðgreiða = ???? Aðalskoðun + endurskoðun = ca.10 þúsund. Glæsilegt takk kærlega fyrir þetta svar   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |