bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E46 V8 swap
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65258
Page 2 of 2

Author:  D.Árna [ Fri 10. Apr 2015 17:37 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Kristjan wrote:
D.Árna wrote:
Afhverju ekki bara að kaupa 540i :)


Af hverju breytir fólk bílunum sínum yfirleitt, af hverju eru ekki bara allir á diesel Rav 4 og keyra um með hatt?


Afþví að Diesel Rav4 er sjaldgæft og kom bara með 1CD-FTV l4 2L dísel :D

En bara afþví að þetta swap er bilað mikið vesen en hver hefur sína hentsemi svosem, gangi þér/ykkur vel.

Author:  gstuning [ Sat 11. Apr 2015 13:53 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Það hugsa ekki allir þannig að ef ég get ekki fengið það sem ég vil úr standard 3 línu þá verð ég bara að sjá hvort ég fái það ekki í 5línu eða 7 línu og svo framvegis.

Þótt að V8 swap sé erfitt þá er það aldrei það erfitt að það sé ómögulegt. Margt hafa menn lært því þeir hafa reynt að gera eitthvað á sem hagnýttasta hátt.

Author:  Kristjan [ Sat 11. Apr 2015 17:09 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Þetta hefur líka verið gert víða um heim og það er ekkert verið að finna upp hjólið.

Author:  bjahja [ Sat 11. Apr 2015 17:33 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Ja v8 þristur er allt annar pakki en 540...

Author:  x5power [ Sun 12. Apr 2015 19:49 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Meiri vællin í ykkur, þetta er ekkert mál, bara smá dund.

Author:  Alpina [ Sun 12. Apr 2015 21:30 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Aðalmálið er rear subframe oilpan

Author:  bjahja [ Sun 12. Apr 2015 21:39 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

Alpina wrote:
Aðalmálið er rear subframe oilpan

Nú er ég hættur að skilja

Author:  Alpina [ Sun 12. Apr 2015 21:46 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

bjahja wrote:
Alpina wrote:
Aðalmálið er rear subframe oilpan

Nú er ég hættur að skilja


Ef M60 er notað

Author:  Angelic0- [ Mon 13. Apr 2015 08:06 ]
Post subject:  Re: E46 V8 swap

X5 sump og troða mótornum nógu langt aftur....

Það er þráður á bimmerforums þar sem að einn gerði það...

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/