| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| flottar felgur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=652 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Halli [ Mon 27. Jan 2003 01:24 ] | 
| Post subject: | flottar felgur | 
| er þetta ekki eins felgur og þú átt "djofull"? http://www.fasternet.de/e30/fotost/f00339/05.jpg | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 08:43 ] | 
| Post subject: | |
| Júbb nákvæmlega eins   | |
| Author: | bebecar [ Mon 27. Jan 2003 09:46 ] | 
| Post subject: | |
| Mér finnst þessi felgustærð alveg sleppa - nokkuð næs en kannski ívið of lágur. | |
| Author: | GHR [ Mon 27. Jan 2003 11:28 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta eru ekki sömu felgurnar og er á 525 bílnum er það nokkuð??? Áttu bara endalaust af flottum felgum   | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 11:40 ] | 
| Post subject: | |
| Neibb þetta eru ekki þær   Þessar keypti ég í þýskalandi fyrir 3 árum eða 4... og þær eru ennþá uppá háalofti í kössunum, aldrei verið notaðar... ætlaði að setja þær á E21 bimmann en síðan ryðgaði hann næstum því í sundur þannig að það varð aldrei neitt úr því | |
| Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 12:10 ] | 
| Post subject: | |
| Mér finnst þessi bíll djöfulli flottur     | |
| Author: | oskard [ Mon 27. Jan 2003 12:39 ] | 
| Post subject: | |
| svona hænsnanet í framstuðurum já eða bara á bílum almennt fara rosalega í taugarnar á mér   | |
| Author: | bebecar [ Mon 27. Jan 2003 12:50 ] | 
| Post subject: | |
| Já, hænsnanetið fer í taugarnar á mér líka. Nema þá vera í Jagúar "R" XJR eða XKR enda er það hóflega notað þar. Ég held annars að bíllinn á myndinni jaðri við að vera óökufær, hann er alltof lágur og á alltof breiðum felgum. Hann er vandrataður millivegurinn því ekki vill maður hafa gapandi hjólaskálar heldur. | |
| Author: | GHR [ Mon 27. Jan 2003 13:08 ] | 
| Post subject: | |
| Þessi bíll er suddalega flottur. Geðveikar felgur og dekk. Þetta á að vera svona djúpt á flottum BMW | |
| Author: | Gunni [ Tue 28. Jan 2003 00:43 ] | 
| Post subject: | |
| bebecar wrote: Já, hænsnanetið fer í taugarnar á mér líka. Nema þá vera í Jagúar "R" XJR eða XKR enda er það hóflega notað þar. Ég held annars að bíllinn á myndinni jaðri við að vera óökufær, hann er alltof lágur og á alltof breiðum felgum. Hann er vandrataður millivegurinn því ekki vill maður hafa gapandi hjólaskálar heldur. hann er ekki óökufær í landi þar sem ekki er allt krökkt af himinháum hraðahindrunum !!!!! | |
| Author: | Stefan325i [ Tue 28. Jan 2003 12:25 ] | 
| Post subject: | |
| fer bíllinn minn í taugarnar á íkkur     | |
| Author: | saemi [ Tue 28. Jan 2003 12:31 ] | 
| Post subject: | |
| Hehe, hann fer nú ekkert í taugarnar á manni  Mér er slétt sama hvernig annað fólk hefur bílinn sinn útlítandi...   Þetta er hinzvegar ekki minn smekkur   Sæmi | |
| Author: | oskard [ Tue 28. Jan 2003 12:32 ] | 
| Post subject: | |
| fegurð framstuðarns þíns reddar þessu   | |
| Author: | Djofullinn [ Tue 28. Jan 2003 12:42 ] | 
| Post subject: | |
| Stefan325i wrote: fer bíllinn minn í taugarnar á íkkur      Mér finnst bíllinn þinn suddalega flottur! Ef ég ætti E30 væri hann ekkert ólíkur þínum  jú hann væri 2 dyra | |
| Author: | bebecar [ Tue 28. Jan 2003 12:45 ] | 
| Post subject: | |
| Ég dáist að því hvað þú ert búin að leggja mikla vinnu í bílinn... Felgurnar rétt sleppa að mínu mati (eru ekki of breiðar, en mega ekki vera breiðari) en ég aðhyllist hinsvegar hógværari breytingar á boddíum þannig að þetta er ekki minn tebolli. Þetta er hinsvegar ekkert svæsið og bíllinn í heildina er flottur og fer alls ekki í taugarnar hjá mér! Enda skiptir það engu máli. En svona til að sýna hvað mér finnst lengst hægt að ganga í spoilerum þá er þetta eitthvað í áttina að því sem mér finnst flott en mætti ekki vera meira.... Mér finnst flestir í góðu lagi hér og sumir mjög flottir... það eru hinsvegar þrír ýktustu sem mér finnst ljótir... http://www.beckerelectronics.com/BMW/bmw3fronspoiler.html | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |