| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| stelpur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=650 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Halli [ Mon 27. Jan 2003 00:57 ] | 
| Post subject: | stelpur | 
| Veit einhver hvað það eru margar stelpur skráðar hér hjá okkur   og hvort almment sé áhugi hjá þeim á Bmw | |
| Author: | saemi [ Mon 27. Jan 2003 10:52 ] | 
| Post subject: | |
| Ég veit ekki um eina einustu skráða hér ! Og held það sé ekki almennur áhugi hjá þeim á BMW.... En sem betur fer finnast stelpur sem hafa áhuga á einhverju öðru en Litnum á bílnum og hvar best er að hafa veskið í honum, þær eru bara ekki margar. (ég er ekki að grínast, en vitið þið af hverju Honda jepplingurinn er svona vinsæll meðal kvenfólks?.. Það er enginn stokkur frammí á milli, svo það er svo gott að geyma veskið þar fyrir stelpurnar! , þetta er ekki grín, en sorglegt) Hlakka til að sjá fyrstu skráðu stelpuna hér á BMWkrafti! Sæmi | |
| Author: | GHR [ Mon 27. Jan 2003 11:26 ] | 
| Post subject: | |
| Ég sá allavega í seinustu viku hjá okkur : The newest registered user is RANNVEIG ???? | |
| Author: | saemi [ Mon 27. Jan 2003 11:34 ] | 
| Post subject: | |
| Nú jæja.. þá er sennilega hægt að segja að það sé stelpa hérna.... En er það ekki bara út af þessu sölumáli? http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=636 Gaman væri að vita nánar.. hvort hún Rannveig er BMW hneta, eða bara Toyota manneskja   sæmi | |
| Author: | Þórður Helgason [ Mon 27. Jan 2003 22:17 ] | 
| Post subject: | Rannveig | 
| Þetta er örugglega Rannveig Rist, a.m.k. ef hún á eitthvað sameiginlegt með Ragnari Álskalla, fyrirrennara sínum. Hann var eitt þekktasti BMW aðdáandi landsins fyrir 15 - 20 árum. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |