| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hjólastilling og hækkun eftirá. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63748 |
Page 1 of 1 |
| Author: | thorsteinarg [ Sun 27. Oct 2013 20:29 ] |
| Post subject: | Hjólastilling og hækkun eftirá. |
Bíllinn minn er hræðilega illa hjólastilltur að framan eftir að ég setti coilovers í og ætla að láta hjólastilla hann. En það sem ég er buinn að vera að pæla í er. Ef ég læt hjólastilla hann í þeirri hæð sem hann er í núna, s.s mjög lár, ef ég myndi hækka hann helling, myndi hann verða hjólaskakkur aftur ? |
|
| Author: | rockstone [ Sun 27. Oct 2013 20:44 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling og hækkun eftirá. |
jább þá þyrftiru að hjólastilla aftur því camberstillingin ruglast |
|
| Author: | thorsteinarg [ Sun 27. Oct 2013 21:12 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling og hækkun eftirá. |
Er hjólastilling eitthvað sem ég get gert gróflega sjálfur ? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 27. Oct 2013 21:20 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling og hækkun eftirá. |
Stilltu bílinn bara í þægilega aksturshæð og láttu hjólastilla... ekki fokka svo í dótinu ? |
|
| Author: | thorsteinarg [ Sun 27. Oct 2013 21:23 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling og hækkun eftirá. |
Angelic0- wrote: Stilltu bílinn bara í þægilega aksturshæð og láttu hjólastilla... ekki fokka svo í dótinu ? Hef samt alltaf langað að vita hvernig þetta er gert |
|
| Author: | rockstone [ Sun 27. Oct 2013 21:24 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling og hækkun eftirá. |
thorsteinarg wrote: Angelic0- wrote: Stilltu bílinn bara í þægilega aksturshæð og láttu hjólastilla... ekki fokka svo í dótinu ? Hef samt alltaf langað að vita hvernig þetta er gert Með rándýrum stillitækjum. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|