| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Grindarlausar rúðuþurrkur? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62440 | Page 1 of 1 | 
| Author: | gardara [ Thu 18. Jul 2013 17:42 ] | 
| Post subject: | Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| Einhver hér sem hefur prófað grindarlausar þurrkur á E36? Hef heyrt að svona grindarlausar leggist illa að á sumum bílum sem koma ekki með grindarlausar original á meðan þetta virkar fínt á oðrum. Er að spá hvort maður ætti að skella sér á þannig hérna: http://www.hopkaup.is/krawehl-thurrkublod-fra-ab | |
| Author: | íbbi_ [ Thu 18. Jul 2013 18:26 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| ekki prufað þetta á e36 en átt nokkra bíla með þessu, hef einmitt orðið var við að stundum virðist ekki nógur þrýstingur á blaðinu, einnig hefur mér fundist þetta endast mun styttur en hefðbundnar. en kann samt vel við þetta. getur verið alveg silent nánast ef þær eru nýlegar | |
| Author: | Mazi! [ Thu 18. Jul 2013 18:59 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| Einn gallinn við þessar grindarlausu er hvað þær eru ljótari en þessar venjulegu. | |
| Author: | einarlogis [ Fri 19. Jul 2013 19:48 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| hafi þið séð svona fyrir e38 eða e39 t.d. ? þar sem bílstjóramegin er öfugt tengt | |
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 20. Jul 2013 13:01 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| Var með svona á E36 Virkilega fínar þurrkur | |
| Author: | íbbi_ [ Sat 20. Jul 2013 15:54 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| á þeim bíl sem ég var í vandræðum með að halda þurkuni á rúðuni lagaði alveg vandamálið a setja "spoiler" á hana | |
| Author: | Hreiðar [ Sat 20. Jul 2013 19:55 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| Pabbi er með svona á X5 hjá sér. Bosch held ég, mjúkar og mjög góðar. Svo var ég líka með svona á Audi hjá mér og þær voru líka mjög góðar. Bara same shit og þessar með grindum, keyptu bara ekki eitthvað ódýrt drasl   | |
| Author: | gunnar [ Sat 20. Jul 2013 21:09 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| Hef keypt þurrkur hjá AB á svona hópkaupi áður, var ónytt ansi fljótlega | |
| Author: | Einsii [ Sun 21. Jul 2013 21:14 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| einarlogis wrote: hafi þið séð svona fyrir e38 eða e39 t.d. ? þar sem bílstjóramegin er öfugt tengt Getur notað þurkurnar sem olís selur með orginal festingunni af gömlu þurkunni. | |
| Author: | BMW 318I [ Thu 22. Aug 2013 00:47 ] | 
| Post subject: | Re: Grindarlausar rúðuþurrkur? | 
| Var með svona á e36, cherokee og vitöru og var fínt, virðist virka vel ef rúðan er lítið kúpt. Virkaði allavega ekki jafn vel á 240sx | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |