| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Bíladagar 2013 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61690 | Page 1 of 4 | 
| Author: | Big Red [ Sun 26. May 2013 23:41 ] | 
| Post subject: | Bíladagar 2013 | 
| Það sem það stittist óðum í þessa helgi og það var engin sjáanlegur þráður um bíladaga komin hérna inn ætla ég bara að forvitnast hvort menn ætla leggja sér leið á Akureyri helgina 14-17. júní sjálfur ætla ég og langaði bara að forvitnast 1. Hvenær ætla menn að leggja af stað ? 2. Væri ekki gaman að eitthverjir myndu rúlla saman alla leið ? 3. Hvar væri best að hittast Mbkv Númi Snær | |
| Author: | Mazi! [ Mon 27. May 2013 00:23 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Ég og konan leggjum af stað 14. og verðum til 17. Förum á M3 Það væri gaman að fara í samfloti með fleirum norður! | |
| Author: | Misdo [ Mon 27. May 2013 00:33 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| ætla rúlla við þarna 17 júní ætla hringinn um landið þessa helgi kíkji líklega bara á bílasýninguna | |
| Author: | BMW_Owner [ Mon 27. May 2013 00:35 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| ég fer að öllum líkindum á 1988 750il. væri mega að vera í samfloti   | |
| Author: | srr [ Mon 27. May 2013 00:41 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Ég mæti á E23 735/745. Fer sennilega norður á föstudeginum og fer heim á mánudegi. | |
| Author: | sosupabbi [ Mon 27. May 2013 01:43 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| BMW_Owner wrote: ég fer að öllum líkindum á 1988 750il. væri mega að vera í samfloti    Ég fer líka á mínum, væri einmitt snilld að fara í samfloti með einhverjum en ég legg af stað á fimt/föst. | |
| Author: | AronT1 [ Mon 27. May 2013 02:53 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Ég og Páll ágúst förum 13 Juni á 2stk E36, fyrripart dags   | |
| Author: | sh4rk [ Mon 27. May 2013 07:57 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Eigum við 7u  eigendur ekki bara að fara í samfloti á föstudeginum       | |
| Author: | rockstone [ Mon 27. May 2013 08:36 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Ef ég fer, 50/50, þá fer ég á föstudeginum | |
| Author: | Jökull94 [ Mon 27. May 2013 09:20 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| AronT1 wrote: Ég og Páll ágúst förum 13 Juni á 2stk E36, fyrripart dags   Þá rúlla ég með ykkur !! (Hvernig í fjandanum ætla menn samt að koma spóldekkjum norður, sameinast með vörubretti hjá landflutningum?) En annars sendi ég póst á vegagerðina í gær og fékk svar.. "Á ekki von á að Hringveginum (1) á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar verði neinar framkvæmdir sem orsaka hindranir fyrir lága bíla, nema eitthvað óvænt komi upp." | |
| Author: | Joibs [ Mon 27. May 2013 12:45 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Var ekki eithvað búið að tala um að hittast á kfc hjá husasmidjuni adur en madur fer I mosó? Annars er eg að plana að fara föstudaginn 14. Væri snild að fara með bmw lest til ak | |
| Author: | arntor [ Mon 27. May 2013 12:47 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| sh4rk wrote: Eigum við 7u    eigendur ekki bara að fara í samfloti á föstudeginum      Það líst mér vel á. fæ vonandi frí í vinnunni á föstudeginum þannig að hvenær sem er á föstudegi hentar mér. | |
| Author: | Aron123 [ Mon 27. May 2013 13:59 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Jökull94 wrote: AronT1 wrote: Ég og Páll ágúst förum 13 Juni á 2stk E36, fyrripart dags   Þá rúlla ég með ykkur !! ég er game   | |
| Author: | AronT1 [ Mon 27. May 2013 15:17 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| Aron123 wrote: Jökull94 wrote: AronT1 wrote: Ég og Páll ágúst förum 13 Juni á 2stk E36, fyrripart dags   Þá rúlla ég með ykkur !! ég er game  Glæsilegt! Einhverjir fleiri sem vilja joina E36 lestina 13 Júní?   | |
| Author: | bjarkibje [ Mon 27. May 2013 15:52 ] | 
| Post subject: | Re: Bíladagar 2013 | 
| verð á Grænlandi þannig fokkið ykkur bara allir , vonandi verður snjór og hundleiðinlegt     | |
| Page 1 of 4 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |