| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| renna diska ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61508 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Aron123 [ Tue 14. May 2013 15:42 ] | 
| Post subject: | renna diska ? | 
| hvar er ódýrast að láta renna diska ? | |
| Author: | bErio [ Tue 14. May 2013 15:53 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| Bílvík | |
| Author: | Alpina [ Sat 18. May 2013 09:22 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| Afhverju að renna,,,,,,,, er eitthvað eftir sem réttlætir að diskurinn geti tekið hitann?? ef diskurinn er orðin X/Y þunnur þá verpist hann á núll einni þegar tekið er á honum og þetta hitnar bara smá ábending   | |
| Author: | sh4rk [ Sat 18. May 2013 11:08 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| Alpina wrote: Afhverju  að renna,,,,,,,,  er eitthvað eftir sem réttlætir að diskurinn geti tekið hitann??  ef diskurinn er orðin X/Y þunnur þá verpist hann á núll einni þegar tekið er á honum og þetta hitnar  bara smá ábending  og fyrir utan að nýjir diskar kosta ekki svo mikið | |
| Author: | Adidas [ Sun 19. May 2013 19:34 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| Bílvík grænni götu í kóp! Allir bílaframleiðendur gefa upp lámarks þykkt á bremsudiskana og ef þeir fara ekki undir hana við að renna þá, þá er ekkert að því! | |
| Author: | olinn [ Sun 19. May 2013 22:09 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| Ætlaði að gera þetta á corollu eða hondu fyrir nokkrum árum, það var ódýrara að kaupa nýja diska.... | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 20. May 2013 16:45 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| hugsa nú samt að diskur á þennan bíl sé 20+ stk, þá geta nú alveg verið réttlætanlegar ástæður fyrir því að renna þá. skiptu um klossa líka | |
| Author: | Angelic0- [ Mon 20. May 2013 17:15 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| og snúðu nú kæliraufunum rétt.. Hef 2x skipt um nánast nýja diska í E39 M5... vegna þess að þeir voru cooked þar sem að kæliraufarnar snéru öfugt... | |
| Author: | Daníel Már [ Mon 20. May 2013 20:24 ] | 
| Post subject: | Re: renna diska ? | 
| bílvík klárlega, minnir að hann sé að taka 3000-4000 á disk 661-7062 | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |