| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| BMW E53 X5 3.0D? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61092 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Emil Örn [ Sat 20. Apr 2013 18:57 ] | 
| Post subject: | BMW E53 X5 3.0D? | 
| Sælir kraftsmeðlimir, Mig vantar upplýsingar um 2004-2006 BMW X5 3.0D; Hvað getið þið sagt mér um; - Áreiðanleika - Kraft - Helstu galla - Ofl. Fyrirfram þakkir. | |
| Author: | Garðar Rafns [ Sat 20. Apr 2013 19:56 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E53 X5 3.0D? | 
| X5 E53 er að koma þrusuvel út, flottur kraftur í 3,0d með kubb og engin vandamál á þrem árum utan að ég sprengdi báða framloftpúðana og svo brotnaði læsingin í bíldtjórahurðinni í frostinu í vetur, annars bara hamingja. | |
| Author: | Emil Örn [ Tue 23. Apr 2013 17:38 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E53 X5 3.0D? | 
| Takk fyrir þetta Garðar, eru einhverjir fleiri sem þekkja til? | |
| Author: | Yellow [ Tue 23. Apr 2013 22:54 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E53 X5 3.0D? | 
| Eru menn að fara versla sér X5 ?   | |
| Author: | Hreiðar [ Tue 23. Apr 2013 22:58 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E53 X5 3.0D? | 
| Eina sem ég get sagt er að ég hef keyrt svona bíl nokkrum sinnum og það er mjög svo mjúkt og þægilegt og ekki skemmir togið fyrir. Fínn kraftur í þessu, svo eru þeir líka svo flottir   | |
| Author: | Emil Örn [ Tue 23. Apr 2013 23:27 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E53 X5 3.0D? | 
| Takk, Hreiðar.  Yellow wrote: Eru menn að fara versla sér X5 ?    Nei, ég er að spyrja að þessu fyrir mág minn.   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |