| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59915 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Jökull94 [ Sun 03. Feb 2013 23:05 ] | 
| Post subject: | Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Er á leiðinni til Þýskalands bráðlega.. og var að spá í að versla þar einhverja smáhluti (sem passa í ferðatösku) í E36 sem ég var að kaupa mér. Eru ekki einhverjar góðar búðir þarna úti sem menn mæla með? Mega líka vera netverslanir sem geta sent á hótel. Planið er ekki að koma heim með neina stóra hluti.. aðalega dót eins og legur, fóðringar, kastara, magnara kannski og annað svipað í þessum dúr. | |
| Author: | Jökull94 [ Wed 06. Feb 2013 20:12 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Enginn? | |
| Author: | Alpina [ Wed 06. Feb 2013 20:19 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Jökull94 wrote: Er á leiðinni til Þýskalands bráðlega.. og var að spá í að versla þar einhverja smáhluti (sem passa í ferðatösku) í E36 sem ég var að kaupa mér. Eru ekki einhverjar góðar búðir þarna úti sem menn mæla með? Mega líka vera netverslanir sem geta sent á hótel. Planið er ekki að koma heim með neina stóra hluti.. aðalega dót eins og legur, fóðringar, kastara, magnara kannski og annað svipað í þessum dúr. þýskaland er BARA stórt land,,, hvert ertu að fara | |
| Author: | Jökull94 [ Wed 06. Feb 2013 20:25 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Frankfurt Best væri að finna netverslanir sem gætu sent á hótelið bara, en alltaf gaman að fara í búðir og skoða líka   | |
| Author: | Alpina [ Wed 06. Feb 2013 20:47 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Jökull94 wrote: Frankfurt Best væri að finna netverslanir sem gætu sent á hótelið bara, en alltaf gaman að fara í búðir og skoða líka  ÞAÐ ER BEST AÐ GOOGLA BARA | |
| Author: | Jökull94 [ Wed 06. Feb 2013 20:56 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Alpina wrote: Jökull94 wrote: Frankfurt Best væri að finna netverslanir sem gætu sent á hótelið bara, en alltaf gaman að fara í búðir og skoða líka  ÞAÐ ER BEST AÐ GOOGLA BARA Það er nú ekki mikil hjálp í þér.. ég kann alveg á google, finn bara vooðalega lítið! | |
| Author: | Alpina [ Wed 06. Feb 2013 20:59 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Jökull94 wrote: Alpina wrote: Jökull94 wrote: Frankfurt Best væri að finna netverslanir sem gætu sent á hótelið bara, en alltaf gaman að fara í búðir og skoða líka  ÞAÐ ER BEST AÐ GOOGLA BARA Það er nú ekki mikil hjálp í þér.. ég kann alveg á google, finn bara vooðalega lítið! Held að menn séu ekki vel kunnugir AFTERMARKET bmw búðum í Frankfurt en BMW umboðið er eflaust ágætt | |
| Author: | rockstone [ Wed 06. Feb 2013 21:05 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| http://lmgtfy.com/?q=BMW+Frankfurt | |
| Author: | Jökull94 [ Wed 06. Feb 2013 21:09 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| rockstone wrote: Jökull94 wrote: Það er nú ekki mikil hjálp í þér.. ég kann alveg á google, finn bara vooðalega lítið! | |
| Author: | Alpina [ Wed 06. Feb 2013 21:11 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| rockstone wrote:   | |
| Author: | SteiniDJ [ Thu 07. Feb 2013 02:46 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Ég held að besta hjálpin fyrir þig væri að finna stórt þýskt BMW spjallborð (skoða t.d. sjálfur http://www.zroadster.com) og einfaldlega spyrja þar á ensku. Í versta falli hengja þeir þig fyrir að tala ekki þýsku, en það er í það minnsta meiri líkur á hjálp en frá þessum viskubrunnum hér að ofan.     | |
| Author: | srr [ Thu 07. Feb 2013 02:52 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Ég hef verslað nokkrum sinnum við http://www.teilesuche24.de/ og fengið sent til Íslands. Þetta er allavega netverslun í Þýskalandi. Enska útgáfan af henni er hér: http://seekpart24.com/ | |
| Author: | SteiniDJ [ Thu 07. Feb 2013 03:01 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| srr wrote: Ég hef verslað nokkrum sinnum við http://www.teilesuche24.de/ og fengið sent til Íslands. Þetta er allavega netverslun í Þýskalandi. Enska útgáfan af henni er hér: http://seekpart24.com/ Hef einnig skipt við þá; virkilega fínir. | |
| Author: | luzifer [ Thu 28. Feb 2013 11:36 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| Samkvæmt frænku minni sem býr í frankfurt er ekki mikið um aukahluta eða slíkt búðir þar í borg... | |
| Author: | íbbi_ [ Thu 28. Feb 2013 15:34 ] | 
| Post subject: | Re: Búðir í Þýskalandi með BMW vörur? | 
| finnst eins og dáldið margir rugli saman hvernig það er að fara til þýskalands eða hvernig það er að fara til bandaríkjanam þegar það kemur af "tjúnbúllum" | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |