| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59041 | Page 1 of 1 | 
| Author: | GunniG [ Tue 27. Nov 2012 22:59 ] | 
| Post subject: | vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| það virkar allt í mælaborðinu nema snúningsmælirinn hann er gjörsamlega dauður hreyfist ekkert eruði með einhverjar hugmyndir fyrir mig til að laga þetta ?   | |
| Author: | srr [ Wed 28. Nov 2012 01:24 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| Væri fínt að fá upplýsingar um hvaða mótor þú ert með ofan í bílnum, er það original mótor eða er búið að swappa etc? | |
| Author: | GunniG [ Wed 28. Nov 2012 01:52 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| srr wrote: Væri fínt að fá upplýsingar um hvaða mótor þú ert með ofan í bílnum, er það original mótor eða er búið að swappa etc? það er m20b25 og nei þetta er ekki original í bílnum gleymdi því líka að hitamælirinn í mælaborðinu virkar ekki heldur | |
| Author: | maxel [ Wed 28. Nov 2012 02:06 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| SI Battery í mælaborðinu, googlaðu E30 SI Battery repair eða álíka. | |
| Author: | srr [ Wed 28. Nov 2012 02:08 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| GunniG wrote: srr wrote: Væri fínt að fá upplýsingar um hvaða mótor þú ert með ofan í bílnum, er það original mótor eða er búið að swappa etc? það er m20b25 og nei þetta er ekki original í bílnum gleymdi því líka að hitamælirinn í mælaborðinu virkar ekki heldur Ertu örugglega með 6cyl mælaborð ? | |
| Author: | GunniG [ Wed 28. Nov 2012 11:58 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| maxel wrote: SI Battery í mælaborðinu, googlaðu E30 SI Battery repair eða álíka. eru þetta einhver spes hleðslubatterí sem þarf eða er hægt að skjótast útí búð til að kaupa þessi hleðslubatterí ? srr wrote: GunniG wrote: srr wrote: Væri fínt að fá upplýsingar um hvaða mótor þú ert með ofan í bílnum, er það original mótor eða er búið að swappa etc? það er m20b25 og nei þetta er ekki original í bílnum gleymdi því líka að hitamælirinn í mælaborðinu virkar ekki heldur Ertu örugglega með 6cyl mælaborð ? já það er 6cyl mælaborð í honum | |
| Author: | maxel [ Wed 28. Nov 2012 13:34 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| GunniG wrote: maxel wrote: SI Battery í mælaborðinu, googlaðu E30 SI Battery repair eða álíka. eru þetta einhver spes hleðslubatterí sem þarf eða er hægt að skjótast útí búð til að kaupa þessi hleðslubatterí ? | |
| Author: | iar [ Wed 28. Nov 2012 19:38 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| Haha! Þarf klárlega að prófa þetta. M.v. lýsingar á þessu á netinu þá er þetta nákvæmlega það sem er að mælaborðinu hjá mér! Snúningsmælirinn annaðhvort alveg á núlli eða hoppandi til og frá. Sama með hitamælinn, annaðhvort á núlli eða í botni og stundum dansandi á milli og svo taka service ljósin líka stundum þátt í diskóinu.   | |
| Author: | jens [ Wed 28. Nov 2012 23:02 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| Ég tók og skiptu út SI battery fyrir nokkrum árum og gerði þráð um það, vona að þetta hjálpi en lofa ekki að þetta lagi mælana hjá þér. http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10995&start=360 Battery færðu hjá http://www.rafborg.is/ en ef þú hefur ekki mikla reynslu í að lóða þá myndi ég fara með stykkið á rafeindaverkstæði og láta gera þetta þar. | |
| Author: | iar [ Thu 29. Nov 2012 19:17 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| Takk fyrir infoið Jens!  Ég las að einhverjir eru að lóða víra á borðið til að færa batterýið á stað sem er aðeins aðgengilegri ef þarf að skipta aftur. Ætli sé vit í því eða ætti þetta að duga í næstu 20 árin?   | |
| Author: | jens [ Thu 29. Nov 2012 22:25 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| Myndi halda að þetta ætti að duga í næstu 20 árin   | |
| Author: | GunniG [ Fri 07. Dec 2012 18:56 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| þakka ykkur fyrir aðstoðina, hitamælarinn virkar núna  en snúningsmælirinn er enþá dauður   | |
| Author: | maxel [ Sun 09. Dec 2012 17:31 ] | 
| Post subject: | Re: vantar smá aðstoð með mælaborð í e30 | 
| Þú ert semsagt búin að fara með mælaborðið í viðgerð? Athugaðu hvort að þú sért að fá merki í mælaborðið, | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |