| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| þurrkublöð á E39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=58593 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Raggi M5 [ Sun 21. Oct 2012 14:16 ] | 
| Post subject: | þurrkublöð á E39 | 
| Þetta er fáránlega dýrt drasl ! Hvar hafið þið (sem eigið slíka bíla) verið að kaupa ?? | |
| Author: | ömmudriver [ Sun 21. Oct 2012 14:23 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| Ég versla þurrkublöðin á Sjöuna hjá mér í Ameríku í gegnum http://www.pelicanparts.com. Þurrkublöð er fáranlega dýr hérna heima nema að maður kaupi eitthvað No name dót og þá af því gefnu að þau passi á bílinn hjá þér. | |
| Author: | Tasken [ Sun 21. Oct 2012 19:26 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| Raggi M5 wrote: Þetta er fáránlega dýrt drasl ! Hvar hafið þið (sem eigið slíka bíla) verið að kaupa ?? ég keypti þetta á E39 hjá mér hjá AB varahlutum voru á eitthvað um 5000 og entust fínt hjá mér | |
| Author: | Einarsss [ Sun 21. Oct 2012 20:15 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| ódýrust hjá AB, þau duguðu fínt í eitt ár hjá mér síðast sem réttlætir ekki að kaupa frá BL t.d á 20k | |
| Author: | bimmer [ Sun 21. Oct 2012 20:19 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| Ég keypti hjá AB og þau duguðu bara nokkra mánuði. Get ekki mælt með þeim eftir þessa reynslu. AB fá samt alveg kredit fyrir að taka vel á þessu, fékk annað sett möglunarlaust. | |
| Author: | Alpina [ Sun 21. Oct 2012 20:29 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
|    | |
| Author: | bimmer [ Sun 21. Oct 2012 20:32 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| Alpina wrote:   Ómögulega takk. Sé bara ekki pointið í að kaupa eitthvað sem endist svona illa. | |
| Author: | slapi [ Sun 21. Oct 2012 21:11 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| 3ár síðan ég keypti í N1 , Bosch blöð. Bara í lagi en samt einhver 9 þús settið | |
| Author: | Raggi M5 [ Mon 22. Oct 2012 11:39 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| kaupi þá frekar Bosch á 9k sem endist í 2-3 ár, heldur en drasl sem endist í ár á 5k | |
| Author: | Hreiðar [ Mon 22. Oct 2012 14:32 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| Raggi M5 wrote: kaupi þá frekar Bosch á 9k sem endist í 2-3 ár, heldur en drasl sem endist í ár á 5k Jebb, mæli með því. Keypti á gamla BMW minn svona Bosch blöð, endust vel. Keypti hinsvegar á TT hjá mér svona 5000 kr blöð hjá AB, bara vond!   | |
| Author: | Raggi M5 [ Mon 22. Oct 2012 21:28 ] | 
| Post subject: | Re: þurrkublöð á E39 | 
| keypti hjá N1 (Bosch) á rétt rúman 6 kall   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |