| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Vandræðum með að finna 18" E60 sumardekk í réttum prófíl https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56938 | Page 1 of 1 | 
| Author: | jonthor [ Fri 08. Jun 2012 10:47 ] | 
| Post subject: | Vandræðum með að finna 18" E60 sumardekk í réttum prófíl | 
| Orignal stærðin er: 275/35/18 að aftan (265/35/18 gengur líka) 245/40/18 að framan Er búinn að leita nokkuð og enginn virðist eiga dekk af sömu tegund að framan og aftan. Hefur einhver lent í svona vandræðum? Er að leita að sumardekkjum, hugmyndir? kv. JÞS | |
| Author: | gardara [ Fri 08. Jun 2012 14:10 ] | 
| Post subject: | Re: Vandræðum með að finna 18" E60 sumardekk í réttum prófíl | 
| Eru bílabúð benna ekki í því að sérpanta toyo? | |
| Author: | Einarsss [ Fri 08. Jun 2012 14:11 ] | 
| Post subject: | Re: Vandræðum með að finna 18" E60 sumardekk í réttum prófíl | 
| Benni getur pantað toyo ef þeir eiga ekki til stærðina á lager   | |
| Author: | bErio [ Fri 08. Jun 2012 14:28 ] | 
| Post subject: | Re: Vandræðum með að finna 18" E60 sumardekk í réttum prófíl | 
| Ég á til 2 stk 245 40 18 framdekk eða i raun 2 ganga  Sendu PM gamli | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |