| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| BMWkaftur á Bíladögum 2012 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56898 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Aron Andrew [ Mon 04. Jun 2012 21:52 ] | 
| Post subject: | BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Sælir félagar, Núna er farið að styttast í bíladaga og við ætlum ekki að skíta annað árið í röð! Hérna er dagskrá BMWkrafts á bíladögum Fimmtudagur 14. júní Burn Out kl. 21:00 Föstudagur 15. júní 19:00 Samkoma Á Byko planinu 20:30 Drift Laugardagur 16. Júní Götuspyrnan (hef ekki fundið tímasetningu ennþá) 19:00 Kraftsgrillið í Kjarnaskógi. Krafturinn skaffar kjöt og meððí en þið komið með drykki(gos, bjór, brennivín, þú ræður) Sunnudagur 17. Júní Bílasýningin Endilega nota þennan þráð til að reyna að smala saman í hópkeyrslu norður, bjóða í partý, koma með hugmyndir af uppákomum eða bara hvað sem er. Einnig ef þið norðanmenn getið bent okkur á nýjann stað undir grillið þá væri það vel þegið! kv. Skemmtinefndin | |
| Author: | Birgir Sig [ Mon 04. Jun 2012 23:27 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| hljómar vel,, en hvenar eru bmw menn að pæla í að leggja í hann? ég sjálfur ætla að leggja í hann seinnipart miðvikudags, væri gaman að taka rúnt saman frá Rvk til ak city     | |
| Author: | Aron Andrew [ Tue 05. Jun 2012 08:02 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Ég, Jón og Aron Friðrik ætlum á fimmtudag. | |
| Author: | bErio [ Tue 05. Jun 2012 09:43 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Ég fer á fimmt Ég get örugglega smalað saman i gott party eitt kvöldið þarsem ég gisti   | |
| Author: | tinni77 [ Tue 05. Jun 2012 09:59 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| bErio wrote: Ég fer á fimmt Ég get örugglega smalað saman i gott party eitt kvöldið þarsem ég gisti    annars fer ég fyrripart miðvikudags norður   | |
| Author: | rockstone [ Tue 05. Jun 2012 12:54 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| fer á miðvikudegi | |
| Author: | Zed III [ Tue 05. Jun 2012 14:31 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Er einhver með pláss fyrir 2 frambretti af e39 í skottinu sem mega fylgja með norður ? Kippa í boði. | |
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Jun 2012 14:33 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Zed III wrote: Er einhver með pláss fyrir 2 frambretti af e39 í skottinu sem mega fylgja með norður ? Kippa í boði. Gæti vel farið að það sé pláss hjá mér   | |
| Author: | Zed III [ Tue 05. Jun 2012 14:33 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Jón Ragnar wrote: Zed III wrote: Er einhver með pláss fyrir 2 frambretti af e39 í skottinu sem mega fylgja með norður ? Kippa í boði. Gæti vel farið að það sé pláss hjá mér  Ætlar þú á gula ? Ég get þá bara verið búinn að koma þessu fyrir   | |
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Jun 2012 14:36 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Zed III wrote: Jón Ragnar wrote: Zed III wrote: Er einhver með pláss fyrir 2 frambretti af e39 í skottinu sem mega fylgja með norður ? Kippa í boði. Gæti vel farið að það sé pláss hjá mér  Ætlar þú á gula ? Ég get þá bara verið búinn að koma þessu fyrir  Haha já ef hann nafni minn stendur sig   | |
| Author: | Zed III [ Tue 05. Jun 2012 14:44 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Jón Ragnar wrote: Zed III wrote: Jón Ragnar wrote: Zed III wrote: Er einhver með pláss fyrir 2 frambretti af e39 í skottinu sem mega fylgja með norður ? Kippa í boði. Gæti vel farið að það sé pláss hjá mér  Ætlar þú á gula ? Ég get þá bara verið búinn að koma þessu fyrir  Haha já ef hann nafni minn stendur sig  Johnny Bras hlýtur að redda þessu. Grunurinn beinist víst að hitamælinum í heddinu sem tengist ECU-inum. | |
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Jun 2012 15:29 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Zed III wrote: Jón Ragnar wrote: Zed III wrote: Jón Ragnar wrote: Zed III wrote: Er einhver með pláss fyrir 2 frambretti af e39 í skottinu sem mega fylgja með norður ? Kippa í boði. Gæti vel farið að það sé pláss hjá mér  Ætlar þú á gula ? Ég get þá bara verið búinn að koma þessu fyrir  Haha já ef hann nafni minn stendur sig  Johnny Bras hlýtur að redda þessu. Grunurinn beinist víst að hitamælinum í heddinu sem tengist ECU-inum. Jamm eiginlega eini hluturinn sem eftir var að skipta um   | |
| Author: | Kristjan [ Thu 07. Jun 2012 23:26 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Óska eftir fari, er ekki leiðinlegur(umdeilt). Skal borga í bensín. | |
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 09. Jun 2012 13:18 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Styttist í þetta!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! | |
| Author: | Aron Andrew [ Wed 13. Jun 2012 21:31 ] | 
| Post subject: | Re: BMWkaftur á Bíladögum 2012 | 
| Samkoman verður á Byko planinu kl 19:00 á föstudagskvöldinu | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |