| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Lækkunargormar í E34 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56720 | Page 1 of 1 | 
| Author: | maxel [ Wed 23. May 2012 18:25 ] | 
| Post subject: | Lækkunargormar í E34 | 
| Er einhver búð hérna á Íslandi fyrir utan TB sem gæti selt lækkunargorma í E34? Ég er aðalega að leita að einhverju billegu bara áður en að það verður farið í eitthvað flott kerfi. Einnig ef þið vitið um einhvern E34 sem er verið að rífa væri það vel þegið.   | |
| Author: | gardara [ Wed 23. May 2012 18:48 ] | 
| Post subject: | Re: Lækkunargormar í E34 | 
| ef þú ert með orginal dempara þá skerðu bara gormana, lækkunargormar og skornir gormar gera sama gagn þegar kemur að orginal dempurum | |
| Author: | maxel [ Wed 23. May 2012 19:23 ] | 
| Post subject: | Re: Lækkunargormar í E34 | 
| mer langar ekki ad skera m5 gormana | |
| Author: | kristjan535 [ Wed 23. May 2012 21:41 ] | 
| Post subject: | Re: Lækkunargormar í E34 | 
| það er til sölu gormar á spjallinu á 25k mjög fínir er með svona í bílnum mínum mæli með því er líka ekkert alltof mikill lækkun   | |
| Author: | maxel [ Thu 24. May 2012 01:15 ] | 
| Post subject: | Re: Lækkunargormar í E34 | 
| kristjan535 wrote: það er til sölu gormar á spjallinu á 25k mjög fínir er með svona í bílnum mínum mæli með því er líka ekkert alltof mikill lækkun   25 þús fyrir næstum enga lækkun finnst mér of mikið  + að þeir kosta bara 90 evrur nýir úti. Takk samt fyrir ábendinguna | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |