| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hvar er best að kaupa varahluti https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=562 | Page 1 of 1 | 
| Author: | oskard [ Tue 14. Jan 2003 00:19 ] | 
| Post subject: | Hvar er best að kaupa varahluti | 
| Ég var að pæla hvort þið vissuð nokkuð hvort það væri ódýrara að panta varahluti frá þýskalandi eða danmörku og hvar væri best að panta þá er búinn að kíkja á www.bmwspecialisten.dk og langaði bara svona vita hvort það væri nokkuð betra að kaupa þetta frá þýskalandi með fyrirfram þökk kæru drengir   | |
| Author: | bebecar [ Tue 14. Jan 2003 09:00 ] | 
| Post subject: | |
| TB hefur yfirleitt verið með nokkuð góð verð, tékkaðu á þeim. | |
| Author: | oskard... [ Tue 14. Jan 2003 17:25 ] | 
| Post subject: | |
| Ég orðaði þetta heimskulega ég er að pæla hvort það sé ódýrara að flytja inn hluti frá danmörku eða þýskalandi   | |
| Author: | Alpina [ Tue 14. Jan 2003 18:04 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er upp og ofan verð í DK. eru oft mikið betri en í D. og vil ég nú persónulega halda því fram að aukahlutir og allsskonar dót ,,felgur og dekk ofl,ofl.ofl sé með því ódýrasta sem er í boði,, víðast hvar. þ.e.a.s. ef keypt í DK. BMW-spec. og koed 3 eru með einhver bestu aukahlutaverð sem undirritaður hefur séð Sv.H. | |
| Author: | gstuning [ Tue 14. Jan 2003 18:16 ] | 
| Post subject: | |
| Ég segi það sama og Alpina, Koed og Specialisten eru með rosa góð verð, við ættum að versla þar mánaðarlega og spara flutnings kostnað   því að alltaf erum við að kaupa eitthvað | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |