| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Passa 20'' alpina felgur undir E60 ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56073 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Dannii [ Thu 12. Apr 2012 01:43 ] |
| Post subject: | Passa 20'' alpina felgur undir E60 ? |
Er með 20'' alpina felgur sem eru orinal undan e38 kem ég þessu undir E60? Öll ráð vel þeginn |
|
| Author: | Grétar G. [ Thu 12. Apr 2012 07:07 ] |
| Post subject: | Re: Passa 20'' alpina felgur undir E60 ? |
Já easy myndi ég segja Svo er nátturlega spurning um offset á felgonum |
|
| Author: | Dannii [ Thu 12. Apr 2012 11:31 ] |
| Post subject: | Re: Passa 20'' alpina felgur undir E60 ? |
Ok ég veit ekkert hvað offsettið er :p stendur það ekki á felgunum ? passar þetta beint á eða þarf ég að breytja miðjuni eitthvað eða nota speisera ? |
|
| Author: | JOGA [ Thu 12. Apr 2012 11:38 ] |
| Post subject: | Re: Passa 20'' alpina felgur undir E60 ? |
Dannii wrote: Ok ég veit ekkert hvað offsettið er :p stendur það ekki á felgunum ? passar þetta beint á eða þarf ég að breytja miðjuni eitthvað eða nota speisera ? Ef offsettið var rétt fyrir E38 þá ætti þetta að ganga á E60. Þarft þá ekki að nota spacera nema offsett sé frekar hátt eða felgur mjóar. Ef þetta eru felgur fyrir E38 upprunalega þá þarftu ekki miðjuhringi eða breyta miðju. |
|
| Author: | Dannii [ Thu 12. Apr 2012 12:57 ] |
| Post subject: | Re: Passa 20'' alpina felgur undir E60 ? |
Ok takk fyrir svörinn |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|