| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Tiltektardagur á akstursbrautinni https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56058 | Page 1 of 1 | 
| Author: | lambi1 [ Wed 11. Apr 2012 13:29 ] | 
| Post subject: | Tiltektardagur á akstursbrautinni | 
| Laugardaginn 14. Apríl ætlum við að koma brautinni í stand fyrir sumarið. mæting er kl 10:00 á laugardagsmorguninn. Það þarf að sópa brautina og svo þarf að moka og fylla upp í kanta meðfram brautinni. Það er ekkert til neitt rosalega mikið af skóflum og hrífum og svoleiðis dóti, þannig að ef að möguleiki er á að ÞÚ getir komið með svoleiðis með þér þá væri það mjög vel þegið. Því fleiri sem mæta því betra! | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |