| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hr. X - 2012 - 9. til 11. júní https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=55935 | Page 1 of 3 | 
| Author: | bimmer [ Wed 04. Apr 2012 19:24 ] | 
| Post subject: | Hr. X - 2012 - 9. til 11. júní | 
| Nú er sumarið alveg að koma, kreppan búin (skv. Ólínu Þ.) og margir farnir að spyrja hvenær Hr. X komi. Svarið er: Í byrjun júní. Hann semsagt mætir til að mappa, delimita og hvaðeina sem menn vilja láta krukka í mótortölvunni. Gríðarlega vinsælt að láta kreista meira úr dísilbílum   Dæmi: - eldsneytis og kveikjumöppun eftir breytingar - eldsneytis og kveikjumöppun á stock bíl til að auka afl - hraðatakmarkari fjarlægður - rev limit hækkað - launch control (E39 M5) - full throttle shifting (E39 M5) - "sport" stilling helst inni þótt drepið sé á bílnum (E39 M5) Verðið er 500 evrur (*) ef vinnan er undir 4 tímum en ef svo ólíklega vill til að þetta taki meira þá er hver auka klukkutími á 100 evrur. Það má geta þess að það er í algjörum undantekningartilfellum sem vinnan fer yfir 4 tíma og ef það gerist er það venjulega út af því að einhver bilun er fyrir í bílnum. Hvernig gengur þetta fyrir sig? 1. Senda póst á rngtoy@rngtoy.com 2. Pósturinn þarf að innihalda nafn og símanúmer eiganda, upplýsingar um bílinn (tegund, árgerð, vél, breytingar ef einhverjar eru). 3. Ég safna saman lista og sendi á kallinn og hann segir til um hvað er hægt að gera. Þegar þetta er komið á hreint borga menn staðfestingargjald sem er 100 evrur og fæst ekki endurgreitt nema að Hr. X mæti ekki. Þegar menn eru búnir að borga staðfestingargjaldið er hægt að fara að bóka flug og negla dagsetningar endanlega. Þannig að ef menn hafa áhuga - sendið póst á rngtoy@rngtoy.com - EKKI EP. Það hefur verið mikil ánægja með vinnuna hjá karlinum hingað til   Hér eru nokkrar myndir frá fyrri heimsóknum:     (*) Ath geta verið undantekningar með mjög nýlega & advanced bíla. | |
| Author: | BMW_Owner [ Fri 06. Apr 2012 16:10 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| hvað getur hann gert fyrir E32 750?   | |
| Author: | bimmer [ Fri 06. Apr 2012 17:08 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| BMW_Owner wrote: hvað getur hann gert fyrir E32 750?   "Hvernig gengur þetta fyrir sig? 1. Senda póst á rngtoy@rngtoy.com 2. Pósturinn þarf að innihalda nafn og símanúmer eiganda, upplýsingar um bílinn (tegund, árgerð, vél, breytingar ef einhverjar eru)."   | |
| Author: | tinni77 [ Sat 07. Apr 2012 14:35 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| BMW_Owner wrote: hvað getur hann gert fyrir E32 750?   Fyrir 85.000 kr, vonandi kraftaverk   | |
| Author: | Zed III [ Sat 07. Apr 2012 15:09 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| er hann farinn að taka paypal ? | |
| Author: | bimmer [ Sat 07. Apr 2012 15:11 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| Zed III wrote: er hann farinn að taka paypal ? Góð spurning - skal tékka. | |
| Author: | Stefan325i [ Sat 07. Apr 2012 16:12 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| 500 evrur koma ekkert alltof vel út í íslenskum krónum þessa dagana. | |
| Author: | bimmer [ Sat 07. Apr 2012 17:28 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| Stefan325i wrote: 500 evrur koma ekkert alltof vel út í íslenskum krónum þessa dagana. Það hefur ekki stoppað menn eftir hrun. | |
| Author: | ///M [ Sat 07. Apr 2012 17:29 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| bimmer wrote: Stefan325i wrote: 500 evrur koma ekkert alltof vel út í íslenskum krónum þessa dagana. Það hefur ekki stoppað menn eftir hrun. Held að það sé nú líklegt að það hafi stoppað marga allavega   | |
| Author: | bimmer [ Sat 07. Apr 2012 18:03 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| ///M wrote: bimmer wrote: Stefan325i wrote: 500 evrur koma ekkert alltof vel út í íslenskum krónum þessa dagana. Það hefur ekki stoppað menn eftir hrun. Held að það sé nú líklegt að það hafi stoppað marga allavega  Örugglega einhverja en það hefur verið nóg "aðsókn", í fyrra fylltist án þess að það væri auglýst. | |
| Author: | BMW_Owner [ Sun 08. Apr 2012 02:29 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| tinni77 wrote: BMW_Owner wrote: hvað getur hann gert fyrir E32 750?   Fyrir 85.000 kr, vonandi kraftaverk  einmitt það sem ég hugsaði þegar ég sá hvað verðið á þessu var   | |
| Author: | Zed III [ Sun 08. Apr 2012 09:21 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| BMW_Owner wrote: tinni77 wrote: BMW_Owner wrote: hvað getur hann gert fyrir E32 750?   Fyrir 85.000 kr, vonandi kraftaverk  einmitt það sem ég hugsaði þegar ég sá hvað verðið á þessu var  Hvað fá menn fyrir 85k í dag. Bara venjulegir endurskoðendur og lögfræðingar taka um 20 þús á tímann í dag. Held þetta sé ekki mikið miðað við aðgangin að sérfræðiþekkingunni sem er verið að fá. | |
| Author: | gstuning [ Sun 08. Apr 2012 12:44 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| Ferð nú ekki að borga 85k fyrir fáein hestöfl í 750i. | |
| Author: | bimmer [ Sun 08. Apr 2012 14:22 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| Nákvæmlega. Bang/buck ratioið er væntanlega ekki gott fyrir þennan bíl. | |
| Author: | Zed III [ Sun 08. Apr 2012 20:48 ] | 
| Post subject: | Re: Hr. X - 2012 | 
| gstuning wrote: Ferð nú ekki að borga 85k fyrir fáein hestöfl í 750i. Amen to that, en fyrir aðra bíla getur þetta verið þess virði. | |
| Page 1 of 3 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |