| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hjálp topplúga https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=553 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Gardar [ Sat 11. Jan 2003 19:07 ] | 
| Post subject: | Hjálp topplúga | 
| Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að laga topplúgusleðann. var að rifa topplúguna úr og kom ekki auga á það hvernig á að ná þessu í sundur svona. það væri gott ef einhver gæti komið með leiðbeiningar. Eða þarf maður kannski að redda sér annarri lúgu? | |
| Author: | Raggi M5 [ Sat 11. Jan 2003 23:25 ] | 
| Post subject: | |
| Þú átt að geta fengið varahluti í topplúguna í B&L | |
| Author: | Propane [ Mon 13. Jan 2003 14:44 ] | 
| Post subject: | |
| Í hvernig bíl er þetta? Ég Tók topplúguna einu sinni úr bimma sem ég átti, og komst að því að það þarf að kaupa allt unit-ið ef það er eitthvað bilað. | |
| Author: | Gardar [ Mon 13. Jan 2003 18:08 ] | 
| Post subject: | |
| þetta er 325is e36 árg 92 2 dyra. já ég var einmitt hræddur um að ég þyrfti sjást að kaupa allt unitið. | |
| Author: | Bjarki [ Mon 13. Jan 2003 18:36 ] | 
| Post subject: | |
| Heyrði eitt sinn um e36 eiganda sem þurfti að eyða 80þ í topplúguviðgerð!! | |
| Author: | flamatron [ Tue 14. Jan 2003 10:04 ] | 
| Post subject: | |
| Ég keypti topplúgu með trekkjaranum og öllu draslinu á 10þús, með nýjum afturljósum   | |
| Author: | Guest [ Tue 14. Jan 2003 11:12 ] | 
| Post subject: | |
| Hvernig er topplúga með afturljósum  Maður bara spyr..... | |
| Author: | flamatron [ Tue 14. Jan 2003 13:08 ] | 
| Post subject: | |
| lúga + Afturljós... | |
| Author: | Gardar [ Tue 14. Jan 2003 21:46 ] | 
| Post subject: | |
| hvar fannstu topplúgu á því verði? | |
| Author: | hlynurst [ Wed 15. Jan 2003 00:12 ] | 
| Post subject: | |
| Spurningin er frekar... hvað þurftir þú að gera til að fá hana á þessu verði.   | |
| Author: | flamatron [ Wed 15. Jan 2003 08:26 ] | 
| Post subject: | |
| Á partasölu. Frændi minn er að vinna hjá gaurnum, og ég fékk þetta verð.... Algjört rugl verð.   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |