| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Bmw E60 Vantar hjálp eða info https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=55197 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Bergur86 [ Sat 11. Feb 2012 21:01 ] | 
| Post subject: | Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Hefur eithver lent í því að það fyllist af vatni fyrir aftan ferðegasætið í BMW e60 2004 árgerðini?? | |
| Author: | Grétar G. [ Sun 12. Feb 2012 03:36 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Hef ekki heyrt af því.... Getur verið að þéttikannturinn í hurðinni sé ónýtur ? | |
| Author: | demaNtur [ Sun 12. Feb 2012 03:49 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Tappinn í gólfinu ekki til staðar? | |
| Author: | Bergur86 [ Sun 12. Feb 2012 20:48 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Tappin er á sínum stað. hurðin alveg heil | |
| Author: | slapi [ Sun 12. Feb 2012 21:19 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Búið að filma ? Ef svo er er mjög líklega að koma inn með hurðarspjaldinu | |
| Author: | Bergur86 [ Sun 12. Feb 2012 22:48 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Tjekkað hurðin líka ekkert þar er filmað en ekkert að sjá í hurðanum eina vatnið sem ég er búin að finnaer í vélin undir rafmagnstengjum fyrir vélina | |
| Author: | slapi [ Sun 12. Feb 2012 22:49 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Myndi samt skoða þar sem þetta er á þessum stað hvort að einangrunin í hurðini sem laus frá eða álíka. Óvenjulegur staður fyrir vatn til að safnast. | |
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 13. Feb 2012 22:38 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| er topplúga á bílnum? | |
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 13. Feb 2012 22:41 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| kannski wild guess, en einhverstaðar hlítur vatnið úr lúgunni að þurfa leka niður og ef það er stíflað lekur það einhvert sem það á ekki að fara | |
| Author: | tolliii [ Tue 14. Feb 2012 13:44 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Orri Þorkell wrote: kannski wild guess, en einhverstaðar hlítur vatnið úr lúgunni að þurfa leka niður og ef það er stíflað lekur það einhvert sem það á ekki að fara Hef einmitt heyrt þetta áður þannig ég myndi tjekka á þessu. | |
| Author: | Bandit79 [ Wed 15. Feb 2012 13:35 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| googla þetta .. maður finnur alltaf eithvað   | |
| Author: | Pálmi G [ Thu 16. Feb 2012 10:02 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| hérna er einn sem hefur lent í svipuðu http://www.bimmerfest.com/forums/showth ... p?t=374639 | |
| Author: | Haugur [ Sat 25. Feb 2012 11:25 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Sæll, ég lenti í þessu með minn 545 E60. Gekk í gegnum helvíti að finna þetta. Það sem gerist er að það eru hólf undir síuboxunum í húddinu sem fyllast af vatni, það er dren í þessum hólfum sem á það til að stíflast með laufblöðum og slíku crappi. Þegar þau stíflast þá lekur vatn inn í miðstöðina og þar finnur það sér leið niðut á lægsta punkt sem er stokkurinn sem blæs á undir sætinu farþega meginn. Það eru 2 dren hvoru meginn, passa að þrífa bæði, og já ekki bíða með þetta vegna þess að í öðru hólfinu eru allar tölvurnar í bílnum heheheheh. Lenti í því sjálfur að viftan sem á að kæla tölvurnar skemmdist og þurfti að skipta um hana. Ef þig vantar frekari upplýsingar, sláðu bara á mig 8933400 | |
| Author: | Grétar G. [ Sat 25. Feb 2012 15:33 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw E60 Vantar hjálp eða info | 
| Haugur wrote: Sæll, ég lenti í þessu með minn 545 E60. Gekk í gegnum helvíti að finna þetta. Það sem gerist er að það eru hólf undir síuboxunum í húddinu sem fyllast af vatni, það er dren í þessum hólfum sem á það til að stíflast með laufblöðum og slíku crappi. Þegar þau stíflast þá lekur vatn inn í miðstöðina og þar finnur það sér leið niðut á lægsta punkt sem er stokkurinn sem blæs á undir sætinu farþega meginn. Það eru 2 dren hvoru meginn, passa að þrífa bæði, og já ekki bíða með þetta vegna þess að í öðru hólfinu eru allar tölvurnar í bílnum heheheheh. Lenti í því sjálfur að viftan sem á að kæla tölvurnar skemmdist og þurfti að skipta um hana. Ef þig vantar frekari upplýsingar, sláðu bara á mig 8933400       | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |