Var einmitt að fara ofanaf flugvelli og niður í Keflavík áðan. Reykjanesbrautin er bara lokuð. Það skiptir ekki máli hvernig bíl þú ert á, þér ekki hleypt inná hana

Og miðað við hvernig staðan var á Flugvallarveginum þegar ég fór þaðan í morgun, þá ertu ekkert að fara að komast neitt langt hvort sem er. Það voru bílar byrjaðir að festast hver á fætur öðrum í stóru beygjunni og snjóruðningstækið stopp því það komst ekkert fyrir föstum bílum... gæti verið búið að redda því samt núna á síðasta klukkutímanum.