| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=54825 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Arnar-Ingi [ Wed 18. Jan 2012 20:38 ] | 
| Post subject: | er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar | 
| er búinn að ver að pæla í að kaupa svona bíl . ég bý í grikklandi og þeir eru ekkert svakalegadýrir hérna miðað við aðra bíla. er þá aðalega að spá í e36 coupe eða sedan. 318is-325 er eitthva' ákveðið sem ég ætti virkilega að skoða ? þá er ég að tala um slit hluti og annað ? ég reyndi að leita að svipuðum þráð sem ég gæti fengið þessar upplýsingar , enn ekkert fann ég... óska eftir góðum svörum   kv Arnar ingi:) | |
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 18. Jan 2012 21:13 ] | 
| Post subject: | Re: er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar | 
| Skoðaðu þar sem subframe-ið að aftan festist við bodýið. Leiðindaviðgerð og alltof gjarnt á það að fara   | |
| Author: | BirkirB [ Wed 18. Jan 2012 21:54 ] | 
| Post subject: | Re: er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar | 
| Tékka á ryði í afturbrettum | |
| Author: | arntor [ Thu 19. Jan 2012 02:26 ] | 
| Post subject: | Re: er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar | 
| veit ekki med thad en ég myndi halda ad ryd á thessum stodum vaeri ekki vandamál í grikkalandi eda bara ryd yfirleitt. | |
| Author: | demaNtur [ Thu 19. Jan 2012 10:12 ] | 
| Post subject: | Re: er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar | 
| Klárlega coupe, ætlaru að koma með bílinn síðan hingað heim? | |
| Author: | Arnar-Ingi [ Thu 19. Jan 2012 12:10 ] | 
| Post subject: | Re: er að spá í kaupum á e36 bmw vantar upplýsingar | 
| demaNtur wrote: Klárlega coupe, ætlaru að koma með bílinn síðan hingað heim? nei það ætla ég ekki að gera  ætla bara notann á meðan ég er í skólanum og selja hann bara síðan | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |