| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| BMW 740IA á bilauppbod https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=54720 | Page 1 of 2 | 
| Author: | pattzi [ Fri 13. Jan 2012 01:46 ] | 
| Post subject: | BMW 740IA á bilauppbod | 
| http://bilauppbod.is/auction/view/8219-bmw-740ia BMW 740IA Greinilega lítið ekin bíll og óryðgað fyrir utan tjón og sami eigandi frá 2001 Hvað ætti að borga fyrir svona  Innlagnarferill (innlögn og úttekt skráningarnúmera) Dagsetning Tegund umferðarskráningar Geymslustaður skráningarmerkja 02.11.2011 Úr umferð (innlögn) Frumherji Skeifunni - Skoðunarstöð 22.06.2011 Í umferð (úttekt) 23.08.2010 Úr umferð (innlögn) Frumherji Skeifunni - Skoðunarstöð 28.05.2010 Í umferð (úttekt) 14.09.2009 Úr umferð (innlögn) Frumherji Skeifunni - Skoðunarstöð 19.05.2009 Í umferð (úttekt) 05.09.2008 Úr umferð (innlögn) Frumherji Skeifunni - Skoðunarstöð 19.06.2008 Í umferð (úttekt) 22.11.2007 Úr umferð (innlögn) Frumherji Skeifunni - Skoðunarstöð 29.05.2007 Í umferð (úttekt) 09.10.2006 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð 02.03.2006 Í umferð (úttekt) 01.12.2005 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð 29.03.2005 Í umferð (úttekt) 16.11.2004 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð 19.03.2004 Í umferð (úttekt) 30.10.2003 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð 06.05.2003 Í umferð (úttekt) 14.01.2003 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð 05.12.2002 Í umferð (úttekt) 17.09.2002 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð 25.03.2002 Í umferð (úttekt) 23.11.2001 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi - Skoðunarstöð | |
| Author: | Mazi! [ Fri 13. Jan 2012 02:57 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Þetta er leiðinlegt að sjá hefur verið þrusu flottur bíll   | |
| Author: | srr [ Fri 13. Jan 2012 16:01 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Ég á til skottlok, v8/v12 nefpanel listann, frambrettið, stefnuljós og aðalljósin á þetta   | |
| Author: | Alpina [ Fri 13. Jan 2012 17:32 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Þetta er UA 290 fluttur inn af B&L ((Gísla Guðmundssyni )) á sínum tíma | |
| Author: | srr [ Fri 13. Jan 2012 19:38 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Verst að afturgaflinn á 750i sem ég var að rífa var ónýtur,,,,,annars hefði ég sagað hann af fyrir þetta project   | |
| Author: | ömmudriver [ Fri 13. Jan 2012 22:00 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Þessi bíll er fullviðgerðarhæfur og það væri rugl að rífa hann! | |
| Author: | sh4rk [ Sat 14. Jan 2012 00:40 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| uss ég á fullt af varahlutum í þetta og meir að segja í sama lit | |
| Author: | srr [ Sat 14. Jan 2012 00:54 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Ég þyrfti að eiga þetta stykki ennþá sem ég sagaði af 730i beinskipta fyrir nokkrum árum   | |
| Author: | IngóJP [ Sat 14. Jan 2012 05:59 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Er þetta ekki fín vél í E30 | |
| Author: | sh4rk [ Sat 14. Jan 2012 22:32 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Þetta er of fínn bíll til að rífa | |
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 16. Jan 2012 14:00 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| Ég á heilt boddý sem má skera niður í þennan! | |
| Author: | BMW_Owner [ Mon 16. Jan 2012 14:23 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| ég heyrði það útí bæ að gæjinn sem er með 350 vélina í bmw bílnum sínum ætli að kaupa þennan og setja kramið úr honum í 757......óstaðfestar fréttir samt! þannig hættiði að bjóða í bílinn og ég skal útrýma 757 fyrir fullt og allt og breyta honum í 740.   | |
| Author: | ömmudriver [ Mon 16. Jan 2012 15:11 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| BMW_Owner wrote: ég heyrði það útí bæ að gæjinn sem er með 350 vélina í bmw bílnum sínum ætli að kaupa þennan og setja kramið úr honum í 757......óstaðfestar fréttir samt!  þannig hættiði að bjóða í bílinn og ég skal útrýma 757 fyrir fullt og allt og breyta honum í 740.  Ætlar þú s.s. að útrýma enn öðrum E32? Endilega færðu þig í E36 eða eitthvað álíka sem nóg er til af. | |
| Author: | steini [ Mon 16. Jan 2012 16:40 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| vá hvað þetta eru ógeðslegar felgur! | |
| Author: | BMW_Owner [ Mon 16. Jan 2012 17:50 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740IA á bilauppbod | 
| ömmudriver wrote: BMW_Owner wrote: ég heyrði það útí bæ að gæjinn sem er með 350 vélina í bmw bílnum sínum ætli að kaupa þennan og setja kramið úr honum í 757......óstaðfestar fréttir samt!  þannig hættiði að bjóða í bílinn og ég skal útrýma 757 fyrir fullt og allt og breyta honum í 740.  Ætlar þú s.s. að útrýma enn öðrum E32? Endilega færðu þig í E36 eða eitthvað álíka sem nóg er til af. nei þú ert að misskylja mig taka vél - úr þessum..setja í minn....taka mína 350..setja uppá hillu  757 story..the end   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |