| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| eyðsla á BMW 545 E60 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=54518 | Page 1 of 1 | 
| Author: | gunnigunn [ Tue 27. Dec 2011 18:55 ] | 
| Post subject: | eyðsla á BMW 545 E60 | 
| Sælt veri fólkið.. ég var að spá hvort það væri einhvern hérna með reynslu á hvað 545 E60 sé að eyða og hvort bilanatíðni sé há í þeim?? | |
| Author: | íbbi_ [ Tue 27. Dec 2011 19:42 ] | 
| Post subject: | Re: eyðsla á BMW 545 E60 | 
| bilanatíðnin er bara eins og við er að búast, eyðslan er frá 14-17l innanbæjar eftir hitastigi og bensínfót | |
| Author: | Aron M5 [ Tue 27. Dec 2011 20:24 ] | 
| Post subject: | Re: eyðsla á BMW 545 E60 | 
| Þegar þetta er komið yfir 100 þus km þá geta farið að koma soldið að bilunum allavega hef ég átt 2 og það var soldið að rafmagnstengdu veseni | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |