| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=54419 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Fatandre [ Sun 18. Dec 2011 23:58 ] | 
| Post subject: | Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? | 
| Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? Hef aldrei paelt i thessu a islandi en spirning um ad lata tekka a thessu. Wil hafa allt i topp standi | |
| Author: | Fatandre [ Mon 19. Dec 2011 16:02 ] | 
| Post subject: | Re: Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? | 
| hvergi? | |
| Author: | Thrullerinn [ Mon 19. Dec 2011 16:17 ] | 
| Post subject: | Re: Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? | 
| Lét gera þetta í sumar á benzanum, <10 þús kall. Við hliðina á Íslenskum fjallaleiðsögumönnum.. (minnir mig, er ekki 100%) http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1477969 ... 405752&z=9 | |
| Author: | Dorivett [ Mon 19. Dec 2011 17:26 ] | 
| Post subject: | Re: Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? | 
| heitir það ekki alkul ? eða ísfrost í dag | |
| Author: | maggib [ Mon 19. Dec 2011 19:13 ] | 
| Post subject: | Re: Hcar get eg baett a A/C fyrir venjulegan pening? | 
| hjá okkur er fast verð á loft tæmingu og áfyllingu (tjónabílar og þess háttar) 14.500 m/vsk og ef þetta er bara áfylling til að redda sumrinu þá hef ég rukkað helming. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |