| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| flytja inn felgur frá Noregi? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53944 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Raggi M5 [ Thu 17. Nov 2011 23:28 ] |
| Post subject: | flytja inn felgur frá Noregi? |
Er að kaupa mér felgur frá Noregi undir E39 diesel-inn minn. Félagi minn sem býr úti ætlar að ná í þær og svona hjá seljanda. vorum að spá hvernig væri best að snúa sér í flutning á þessu varðandi tollinn.... Allar hugmyndir vel þegnar |
|
| Author: | Stefan325i [ Fri 18. Nov 2011 00:51 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Setja þetta undir bíl og rúlla á þessu heim ef þú hefur möguleika á því. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Nov 2011 12:29 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
það er ekki í boði sem stendur |
|
| Author: | gstuning [ Fri 18. Nov 2011 13:22 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Hvaða möguleikar eru til boða hjá þér ? Skip, flug? Flutningur væri að öllu jafna eitthvað billegri með skipi , sem kemur betur út þegar þarf að borga öll gjöld. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Nov 2011 13:30 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
það yrði annaðhvort með skipi eða flugi já, bara spá í með tollinn á þessu . . . . |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 18. Nov 2011 13:32 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Raggi M5 wrote: það yrði annaðhvort með skipi eða flugi já, bara spá í með tollinn á þessu . . . . Skrifar bara mjög lága nótu |
|
| Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Nov 2011 13:40 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
er það bara gert þegar þær koma til landsins eða? Hef ekki flutt inn svona dót áður |
|
| Author: | bimmer [ Fri 18. Nov 2011 15:12 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Djofullinn wrote: Raggi M5 wrote: það yrði annaðhvort með skipi eða flugi já, bara spá í með tollinn á þessu . . . . Skrifar bara mjög lága nótu Maður hokinn af reynslu...... |
|
| Author: | Subbi [ Fri 18. Nov 2011 15:39 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
getur líka sent út einhverjar gamlar felgur og þá færðu svokallaða Claim nótu þeas felgurnar eru að fara út til viðgerðar Enginn sem pælir í þessu enda tollurinn ekki að leita að númerum á gömlum felgum Þetta er líka í boði hjá Schmiedmann með Mælaborðin maður finnur aflaga gamalt bmw Mælaborð sendir þeim það út en skráir það til viðgerðar hjá Tollinum og fær claim vottun og fær Splunkunýtt í þann bíl sem þú ert á og þeir henda gamla draslinu og engin gjöld eða tollur þar sem þetta er nýuppgert dót En svo er spurning um að borga skattmann eða eiga við sjálfan sig hvort maður sé krimmi ef maður svíkur ríkið um tollinn |
|
| Author: | gardara [ Fri 18. Nov 2011 17:52 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Er mjög sniðugt að vera að ræða einhverjar svona svindl-aðferðir á opnum vef? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 19. Nov 2011 09:38 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
gardara wrote: Er mjög sniðugt að vera að ræða einhverjar svona svindl-aðferðir á opnum vef? Tek undir þetta |
|
| Author: | Geirinn [ Sat 19. Nov 2011 14:48 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Alpina wrote: gardara wrote: Er mjög sniðugt að vera að ræða einhverjar svona svindl-aðferðir á opnum vef? Tek undir þetta Afhverju er það ekki sniðugt ? |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 19. Nov 2011 14:57 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
til dæmis þar sem að tollvörður sem og lögregluþjónar í fleyrtölu skoða þetta spjall? |
|
| Author: | Geirinn [ Sat 19. Nov 2011 19:25 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
íbbi_ wrote: til dæmis þar sem að tollvörður sem og lögregluþjónar í fleyrtölu skoða þetta spjall? Og þá verður væntanlega stoppað í þetta gat - sem er bara gott mál. Menn verða svo að taka ábyrgð á sínum gjörðum. |
|
| Author: | Subbi [ Sat 19. Nov 2011 21:01 ] |
| Post subject: | Re: flytja inn felgur frá Noregi? |
Paranoid Tollurinn liggur ekki á Spjallsíðum get lofað þér því og sönnunarbyrði í efamálum hjá Tollinum hvílir á þeim ekki viðtakanda |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|