| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Alpina B-10 V8 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=50979 |
Page 1 of 1 |
| Author: | oskar9 [ Sat 07. May 2011 16:00 ] |
| Post subject: | Alpina B-10 V8 |
Veit einhver um svörtu B-10 v8 e39 Alpinuna, sá hana á Bíladögum í fyrra, þá illa sjúskuð? |
|
| Author: | Danni [ Sat 07. May 2011 17:34 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
Ég sá tóma skelina af henni á partasölu í Keflavík þegar ég var að gramsa þar eftir varahlutum. Fletti upp VIN númerinu sem var í demparaturninum, það og ALPINA límmiðinn staðfesti að þetta var sá bíll. Veit ekkert hvað varð um allt sem var í honum. |
|
| Author: | siggikef [ Sat 07. May 2011 17:42 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
afkveru eru þið að spá i þeim bíl |
|
| Author: | oskar9 [ Sat 07. May 2011 18:00 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
siggikef wrote: afkveru eru þið að spá i þeim bíl bara spá, þá er líklega eini bíllinn á landinu í minni umsjá fyrst þessi er í spaði |
|
| Author: | siggikef [ Sat 07. May 2011 19:37 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
átt þú blá eða rauða og síða var einkvera sogur um að 1 maður í rvk eigi svartan inn í skúr hjá ser sem hann vill ekki selja og eg veit að svarti sem var her í kef það er búið að rífa hann og það er allt í geimslu og mun ekkert af því seljast eins og staðan er núna |
|
| Author: | oskar9 [ Sat 07. May 2011 20:38 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
siggikef wrote: átt þú blá eða rauða og síða var einkvera sogur um að 1 maður í rvk eigi svartan inn í skúr hjá ser sem hann vill ekki selja og eg veit að svarti sem var her í kef það er búið að rífa hann og það er allt í geimslu og mun ekkert af því seljast eins og staðan er núna það er sá ljósblái, vissi reyndar ekki um rauðan, er það 4.6 bíll líka ? |
|
| Author: | gjonsson [ Sat 07. May 2011 21:55 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
Enn og aftur fær þetta mig til að pæla í því hve margar Alpinur eru landinu. Leynast einhverjar faldar Alpinur í skúrum landsmanna? Ég veit um sex nú þegar. 2x E34 B10 BiTurbo 2x E39 B10 (annar í spaði) 1x E46 B3 Touring 1x E36 B3 Cabrio |
|
| Author: | zazou [ Sun 08. May 2011 12:55 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
Danni wrote: Ég sá tóma skelina af henni á partasölu í Keflavík þegar ég var að gramsa þar eftir varahlutum. Fletti upp VIN númerinu sem var í demparaturninum, það og ALPINA límmiðinn staðfesti að þetta var sá bíll. Veit ekkert hvað varð um allt sem var í honum. Ekki segja mér að fyrrum bíllinn mín hafi endað svona |
|
| Author: | IvanAnders [ Sun 08. May 2011 14:09 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
zazou wrote: Danni wrote: Ég sá tóma skelina af henni á partasölu í Keflavík þegar ég var að gramsa þar eftir varahlutum. Fletti upp VIN númerinu sem var í demparaturninum, það og ALPINA límmiðinn staðfesti að þetta var sá bíll. Veit ekkert hvað varð um allt sem var í honum. Ekki segja mér að fyrrum bíllinn mín hafi endað svona Nei, Svarti bíllinn er í spaði, ljósblái ekki. |
|
| Author: | oskar9 [ Sun 08. May 2011 20:00 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
zazou wrote: Danni wrote: Ég sá tóma skelina af henni á partasölu í Keflavík þegar ég var að gramsa þar eftir varahlutum. Fletti upp VIN númerinu sem var í demparaturninum, það og ALPINA límmiðinn staðfesti að þetta var sá bíll. Veit ekkert hvað varð um allt sem var í honum. Ekki segja mér að fyrrum bíllinn mín hafi endað svona sá ljósblái er í toppmeðferð norðan heiða |
|
| Author: | Vlad [ Sun 08. May 2011 21:48 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
oskar9 wrote: zazou wrote: Danni wrote: Ég sá tóma skelina af henni á partasölu í Keflavík þegar ég var að gramsa þar eftir varahlutum. Fletti upp VIN númerinu sem var í demparaturninum, það og ALPINA límmiðinn staðfesti að þetta var sá bíll. Veit ekkert hvað varð um allt sem var í honum. Ekki segja mér að fyrrum bíllinn mín hafi endað svona sá ljósblái er í toppmeðferð norðan heiða Sem er ekkert nema frábært. Einn af mínum uppáhalds, ef ekki uppáhalds BMW á klakanum. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 14. May 2011 15:55 ] |
| Post subject: | Re: Alpina B-10 V8 |
alpinur sem maður hefur séð 2x E39 2x E34 2x E46 1x E36 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|